Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1970, Page 58

Æskan - 01.07.1970, Page 58
Abyrgð óskar tryggjendum sinum langlifis! Af hverjum fimm sem áey.ja 1 árekstrum mundu fjórir hafa komist lífs af,ef keir hefðu notað öryffgisbelti. Þetta er niðurstaða sænskrar rannsókn- ar, en gera má ráð fyrir að hið sama gildi hér á landi. Notkun öryggisbelta dregur úr slysum. Þessvegna. getur ABYRGÐ greitt hærri hætur til þeirra sem nota öryggis- helti, ef slys verður þrátt fyrir allt. Ahyrgð innleiðir nú - fyrst tryggingafélaga á Islandi - þessa þýðingarmiklu nýjung. An nokkurs viðbótariðgjalds greiðir Áhyrgð aukahætur til þeirra,sem slasast alvarlega þrátt fyrir notkun öryggis- helta. Framyfir aðrar trygg- ingar greiðum við 50.000 kr. við dauðsfall og allt að kr. 150.000 við örorku. Ökumenn og farþegar í öllum einkabil- um með ökumanns- og farþega- tryggingu hjá Ábyrgð hafa nú þessa auka tryggingarvemd. En hún gildir aðeins fyrir þá, sem nota öryggisbelti. Ökumaðurinn fær aðeins auka- trygginguna ef framsætisfar- þeginn notar einnig heltið. Ábyrgð óskar tryggjendum sin- um langlífis1 1960 - löár - 1970 I ár eru 10 ár siðan Áhyrgð, tryggingafélag fyrir bindind- isfólk, var stofnað. Á þessu tímabili hefur félagið komið fram með margvíslegar nýjung- ar I bílatryggingum og hags- hætur fyrir tryggjendur. Ábyrgð tryggir eingöngu bind- indismenn og þessvegna fær bindindisfólk hvergi hagstæð- ari. kjör. Abyrgðp Tryggingafélag fyrir bindíndismenn Skúlagolu 63 . Heykjavík . Símar 17455 og 17947

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.