Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1971, Qupperneq 3

Æskan - 01.10.1971, Qupperneq 3
þRlÐJI ÞÁTTUR Hinrik prins sæfari ► inmana maður var eitt sinn á gangi um klappirnar á syðsta odda Evrópu. Maður þessi bar svarta, víða kápu. Hann var hávaxinn og sterklega limaður, veð- urbitinn og sólbrenndur. Hann var svartur á hár og skegg. Fólk, sem var á gangi um þessar slóðir og *'0rn auga á hann, gerði krossmark fyrir sér og hraðaði sér burt. ^aður þessi virtist mjög fráhrindandi og fólk hélt, að hann stæði ' sambandi við illa anda. Ef menn tóku kjark í sig og fylgdust betur með honum, gátu þeir séð hann standa á hæstu klöppunum ,remst á nesinu og stara út yfir Atlantshafið, þar sem brimið Svarraði mest við klettana. hessi maður var Hinrik prins ( Portúgal, kallaður sæfarl. Hann Var einn merkasti siglingamaður í heimi. Ef til vill hefur hann ^arkað dýpst spor í söguna í sambandi við landafundi. Hann *®ddist árið 1394, og ungur strákur tók hann þátt í krossferðinnl Marokkó. í orrustunni, þegar þorgin Ceuta var tekin, sýndi hann ^kig hugrekki, svo að hann var sleginn til riddara á orrustuvell- lnurn, eins og þá var siður. Hann fékk mörg tilboð um að taka að °ér herstjórn, en hann vildi verða landkönnuður og sjá ókunnar eyjar og strendur. Hafig seiddi hann þegar í æsku með hinum endalausu víðáttum slnu|h. Hann setti sér það mark að finna sjóleiðina til Indlands. ann lifgi það ekki sjálfur að sjá þann draum rætast, en þegar ^erin uppgötvuðu loks sjóleiðina til Indlands, var það mikið að Pekka óþrotlegu starfi Hinriks sæfara. •Jm þessar mundir mátti heita, að múhameðstrúarmenn lokuðu Pessarl leið. Þeir vildu einoka verzlunina við Indland og heimtuðu 6,knaháa tolla af öllum vörum þaðan, sem fluttar voru landleiðina. Ve9na þessa var áríðandi að finna stytztu leiðina yfir hafið til Ind- ands. Og Hinrik sæfarl trúði þvi statt og stöðugt, að þessi leið v®fi finnanleg. Leiðin hlaut að liggja fyrir sunnan Afríku, en fæstir I °f'5u nokkra trú á því, að þessi leið væri yfirleitt til. Flestir vitnuðu Urelta landafræði Ptoiemeusar, en hann hafði haldið, að Ind- ,andshaf væri lokað innhaf. En Hinrlk studdist við landafræði lns forna landfræðings Pomponíusar Mela, en uppdrættir hans höfum og löndum sýndu, að hægt var að sigla suður fyrlr nrrlku. þ ^'nrik var landstjóri I Algerve, syðsta héraði Portúgals, og r kom hann á fót siglingafræðistofnun og skóla. Þetta var fyrsta °munln i þessum fræðum i landinu. Vincenthöfði, þar sem Hinrik 'sti stofnun sina og skóla, var frægur staður i þjóðsögum. Þar ^ u Quðirnir, meðan menn trúðu á marga guði, að safnast saman kvöidin til þess að horfa á sólarlaglð. Kvöldfegurðin þarna er mjafnanleg, þegar er sem sólin fljótl á bylgjunum áður en hún 9en9ur undir í hafinu. í nágrenninu lét Hinrik sæfari reisa mikla skipasmiðastöð, og hann tók að þjálfa landsmenn sína i sjómennsku, svo að þeir gætu lagt út á Atlantshafið. En menn í Portúgal voru hræddir við reginvíðáttur Atlantshafsins. Þetta framtak Hinriks lagði grunninn að heimsveldi Portúgala. Þegar Hinrik hafði þjálfað sjómenn sina, sendi hann þá í leiðangra til að kanna strendur Afríku, sem þá voru ekki þekktar nema óljóst. Þetta gaf fljótlega góðan árangur. Árið 1418 fundu menn hans eyjuna Porto Santo og litlu síðar fannst eyjan Madeira. Nafnið er dregið af fögrum skógi og náttúru- fegurð eyjarinnar, nafnið merkir skógivaxlnn staður. Þess var ekki heldur langt að bíða, að landnemar frá Portúgal settust þar að. Eyjan var hreinasta paradis, og i bjartsýnl landnemanna voru fyrstu tvíburarnir, sem fæddust þarna, nefndir Adam og Eva. Svo fóru landnemarnir að ryðja skóginn með eldi til þess að fá landrými undir akra, en þeim tókst ekki a.ð slökkva eldana aftur. Eldurinn logaði í sjö ár, og til ársins 1428 var eldur þessl notaður sem vlti fyrir sjófarendur og kallaður Hinriksviti. Rannsóknarferðir Hinriks urðu alitaf lengri og lengri meðfram hinni óþekktu vesturströnd Afriku. Árin liðu, en ótrú manna á þessu fyrlrtæki skapaði honum mikia erfiðleika og þessar ferðir Hinrik prins sæfarl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.