Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1971, Side 6

Æskan - 01.10.1971, Side 6
. nokkrar hvítar læður með svörtum blettum, þangað til kom- in voru tíu stykki. Þessi fjölskylda átti heima í miðbænum í Reykjavík og var ákaílega fin, þótt ekki væri hún rik. Hún var nefnilega af svo góðri ætt. Þess vegna bauð frúin lika fínustu frúm bæjarins (það var áður en Reykjavík breyttist úr bæ í borg) í boð, einu sinni sem oftar. Það var hafinn mikill undirbúningur, kökur voru bakaðar Pað var einu sinni fjölskylda í Reykjavík, sem lifði fyrir ketti. Öll elskuðu þau ketti, bæði þabbi og mamma og öll börnin, en þó ekki öll jafnheitt. Pabbi var mesti kattavinurinn. Honum nægði ekki einn köttur, nei, hann vildi hafa þá tíu. Það var lágmarkið. Elzta barnið, Úja var hún kölluð, var alveg eins og pabbi, hún gat aldrei fengið nóg af köttum. Elzt var kattamamma, hún var svart- og hvítflekkótt. Næst voru tvíburar, báðir grábröndóttir högnar. Svo voru 4

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.