Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1971, Qupperneq 26

Æskan - 01.10.1971, Qupperneq 26
Ganga í skóla Það er morgunn. Geir og Gunna sofa enn, en nú eiga þau að fara á fætur, þvi að þau eiga að fara I skóia. Samt langar þau til þess að sofa lengur. Nú kallar mamma þeirra og spyr, hvort þau séu kom- in á fætur. Þá verða þau að flýta sér að klæða sig. Er þau hafa fengið sér að borða, leggja þau af stað ( skólann. Þau verða að flýta sér, klukkan er orðin svo margt, en þau eiga að koma f skólann klukkan átta. Kennarinn finnur að því, ef þau koma of seint. Kiukkan átta situr hver drengur og stúlka á sínum stað. Þau taka vel eftir, hvað kennarinn segir þeim, og Gunna fær leyfi til þess að lesa upphátt, þvi að hún les svo vel. Henni þykir vænt um það. Klukkan tólf fara þau heim aftur og borða hádegisverð. Mamma spyr þau, hvort ekki hafi verið gaman f skólanum, og segja þau, að svo hafi verið. Mamma segir frá Eitt kvöld, er Geir og Gunna voru búin að borða, spyr mamma þeirra, hvort þau séu búin að lesa fyrir morgundaginn. Þau hafa lokið því. Mamma þeirra situr f stól og segir þeim sögu. Þegar ég var Iftil, bjó faðir minn úti f sveit á stórri jörð. Hann átti margar kýr og marga hesta. Þegar ég átti að fara í skóla, varð ég að aka f járnbrautarlest. Einn dag kom mikill snjór úti f sveitinni, en ég átti samt að fara í skólann, og ég komst þangað. En þegar ég ætlaði að fara heim, var kominn svo mikiil snjór, að lestin komst ekki áfram. Ég var alveg f vandræðum. Stór dreng- ur sá það. Hann bauð mér heim með sér, svo að ég fékk að borða. Er við höfðum borðað, fórum við að lesa f skólabókun- um okkar. Mamma hans sagði, að ég skyldi vera hjá þeim um nóttina. Það var fallega gert af henni. Mér þótti þetta nú samt ekki gott, þvf að næsti dagur var sunnudagur og ég vissi, að mömmu fannst leiðinlegt, að ég skyldi ekki vera heima. En allt f einu heyrði ég sleðahljóð niðri á veginum. Það var pabbi, sem var kom- inn að sækja mig. í skyndi hljóp ég ti1 hans, og nú fékk drengurinn leyfi til þess að aka með okkur heim. Þetta var skemmtileg ferð, f rauða sleð- anum með tveimur brúnum hestum fyr'r- Snjórinn hvítur og fallegur. Næsta dag lékum við okkur f snjónum, og þegar við áttum að fara f skólann dag- inn eftir, ók pabbi okkur f rauða sleðan- um á fljúgandi ferð f skólann. Þetta var nú sagan mfn f kvöld, og nú skuluð þið fara að sofa, börnin mfn góð. Sólskin. Snævi þakin fjöli Alpafjöllin voru órannsökuð þangað til á 16. öld. Trúði fólk þvf á miðöldum, að þessl snæþöktu fjöll væru byð9® fjallaöndum og þursum. Það var svlss- neski náttúrufræðingurinn Gesner, sem fyrstur manna dirfðist að fara rannsókn- arferðir um fjöllin. Það var ekkl fyrr en á 19. öld, sem fjallgöngur I Ölpur1u(T1 urðu fþrótt, en þó gengu menn á Mont Blanc árið 1786, gerðu það tveir leið- sögumepn frá Chamonlx. Fyrsta járn' brautin milli ítalfu og Þýzkalands var fullgerð 1867 og lá um Brennerskarð, sem er 4500 feta hátt. Járnbrautin urn St. Gotthards-göngin tók til starfa 1832, og um Mont Cenls 1871. Lao San fór með múldýrin sfn og ætlaði aftur til Yungchang. Nokkrum dögum seinna kom hann til Hsiakwan, og þar hætti hann við að halda áfram til Yungchang og stofnaði eigið fyrirtækl í Hsiakwan. Um þetta leyti lék sá rómur á f Hsiakwan, að Búddha gerði kraftaverk við Tiensheng-chiao (Brú náttúrunnar). Menn sögðu, að hver heittrúarmaður, sem brenndl reykelsi og gerði bænir sfnar, hyrfi á vit guðs. Einu slnni fór Lao San fram hjá brúnni og þar kraup margt fólk og gerði bæn sfna. Meðan hann horfði á fólkið, sá hann, að sumir lyftust upp og hurfu. Hann varð mjög undr- andi. Þetta er kynlegt, hugsaði hann. Hvernig getur nokkur komizt svo auð- veldlega til himna, og hvf verða svo marglr náðarlnnar aðnjótandi? Hann var að brjóta hellann um þetta og reyna að leysa vandann, meðan hann faldi slg, þar sem ólíklegt var að sæist tll hans, og þaðan sá hann fólkið liða upp tll himins. Hann starði upp ( himlninn og horfði á fólkið hverfa. Hann velttl þvf eftirtekt, að efst á hvassri gnfpu var hellir, og hann sá glampa á eitthvað f hellis- munnanum. Hann tók einnig eftir þvf, að mennirnir, sem áttu að fara til himna, hurfu raunverulega Inn f helllnn. Þegar hann aðgætti þetta nánar, sá hann, að glitraði á nöðru f hellinum. „Aha," sagði hann við sjálfan sig. „Það er ekkl guð, heldur skrímsli, sem hefur tekið fólkið tll sín. Hvernig get ég afborið að horfa á skrfmsll éta fólkið? Ég verð að flnna einhverja lelð tlf að vinna á ófreskjunni." Hann sagði fólkinu, að það mættl ekki fara aftur til Tiensheng-chiao aftur, þegar hann kom tll Hsiakwan. „Þar er ekki guð, heldur mannskætt skrímsli," sagði hann. Fólklð vlssl ekkl, hvort það átti að trúa honum, en Lao San var viljasterkur, og hann lét ekki efasemdir og ótta annarra hafa áhrif á sig. Hann keypti nokkra asna og setti kalk f poka, sem hann hlóð svo á bak asnanna. Síðan stakk hann tveimur beittum hnffum f belti sitt og fór með asnana að brúnni. Lao San stóð þar, sem guðhrædda fólkið brenndi reykelsl og lagðist á bæn. Naðran gleypti hann og asnana hans, en skrímslið fann fljótlega tll bruna- verkjanna af kalklnu, sem asnarnif höfðu borið á bakinu, og Lao San tók hnlfana sína og skar og stakk ófreskjuna óspart innan. Skrfmslið engdist sundur og saman af sársauka. Eftir stutta baráttu féll það niður úr hellinum og hrapaði beint á brúna. Lao San missti líflð f maga nöðrunnar, en menn gleyma aldrel nafnl hans. Almennlngur gaf honum heiðursnafnið Drekakóngurinn frá Erhyuan, og frægð hans barst um sjö fylki. Þar sem hann var þriðjl elztur þræðra sinna, var hann einnig kallaður Þriðji lávarður Drekakóngsins. 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.