Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1973, Qupperneq 33

Æskan - 01.10.1973, Qupperneq 33
FKÁ UNGLINGAREGLUNNI Hilmar Jónsson, Sveinn Skúlason, Ólafur Jónsson og Árni Helgason. Barnastúkan Eyrarrós nr. 68 50 ára Barnastúkan EYRARRÓS var stofnuð 14. janúar 1923. — Telur nú 180 félaga, flest börn á aldrinum 7—14 ára Árin 1922 og 1923 voru mikil happaár fyrir bindindis- starfsemina í Siglufirði. — Stúkan Framsókn nr. 187 var stofnuð 10. nóv. 1922 af 30 Siglfirðingum og varð því 50 Sra s.i. nóvember. Um 40 ára skeið starfaði stúkan af mikl- Urn þrótti. Veitti hún mörgum ómetanlega hjálp i baráttunni við áfengisnautnina og gaf öðrum tækifæri til félagsþroska °9 samstarfs að góðum málum. Stúkan starfrækti Sjómanna- °9 gestaheimili Siglufjarðar um margra ára bil. Barnastúkan Eyrarrós nr. 68 var stofnuð 14. janúar 1923. Voru stofnendurnir um 50 börn og unglingar í Siglufirði. Einn aí stofnendunum er enn félagi í stúkunni. Er það Frið- Þóra Stefánsdóttir, en hún var í fyrsta embættismannahópi stúkunnar. Eyrarrós hefur þannig starfað óslitið í 50 ár til mikils gagns og blessunar fyrir siglfirzka æsku. Fyrsti gæzlumaður Eyrarrósar og aðalhvatamaður að stofnun hennar var Guðrún Jónsdóttir frá Yztabæ. Þrjár kon- Ur voru lengst af gæzlumenn Eyrarrósar fyrstu 35 árin. ^oru það Guðrún, Kristín Þorsteinsdóttir og Þóra Jóns- óóttir, systir Guðrúnar, sem var gæzlumaður stúkunnar um 26 ára skeið. Allar þessar konur voru frábærir gæzlumenn og uppalendur og reyndust þær siglfirzkri æsku hollir leið- beinendur, og verður þeirra starf fyrir æskufólk Siglufjarðar seint fullþakkað. Núverandi gæzlumaður stúkunnar er Jó- hann Þorvaldsson. Félagar Eyrarrósar eru nú um 180, svo til allt börn á aldrinum 7—14 ára. Má segja, að stúkan starfi nú sem bindindisfélagsskapur barna úr Barnaskóla Siglufjarðar. Stúkan heldur fundi annan hvern sunnudag yfir vetrarmán- uðina. — Leggja börnin til sjálf, undir stjórn gæzlumanns, öll skemmti- og starfsatriði. T. d. munu um 90 börn hafa komið íram á fundum í vetur og allmörg oftar en einu sinni. Fundarsókn er góð, eða um og yfir 60% félaganna. 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.