Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1973, Qupperneq 40

Æskan - 01.10.1973, Qupperneq 40
GRÆNMETI Hvers vegna borðum við grænmeti? Svar: Fyrst og fremst vegna C-vítamins- ins; einnig fáum við úr því B-vitamín, járn, kalk og í sumum grænmetistegundum er efni, sem heltir karótín og breytist í A- vítamin í likamanum. Sumir tala um, að grænmeti sé léleg fæðutegund, þar sem vatnsinnihald þess getur verið 94%. En C- og B-vítamín fylgja einmitt vatnlnu í grænmetinu og |>ess vegna er það eftir- sóknarvert. Hvernlg geymist grænmeti? Svar: Grænkál þolir að frjósa i garðinum, og dæmi eru til þess, að grænkál hafi ver- ið notað beint úr garði i janúarmánuði. En þá þarf að nota grænkálið strax og það er tekið úr garðinum. Grænkál má einnig írysta í kistu, en bragðið breytist nokkuð, og sennilega tapast eitthvað af C-vítamíni. Hvítkál má hraðfrysta og geymist þá svo mánuðum skiptir. Elnnig má geyma hvítkál á köldum og loftgóðum stað í nokkrar vik- ur. Þá er gott að láta hvert kálhöfuð halda sér með þeim blöðum, sem því fylgja, binda band í stilkinn og hengja upp. Ann- GRÆNMETI OG LIFUR ER HOLLUR MATUR ars höfum við ekki mikla þörf fy<",r a geyma hvítkál, þar sem flutt hefur veh Inn danskt vetrarkál og það fengizt I búð um allan veturinn. Gulrætur og gulrófur geymast bezt köldum og dimmum stað, en þola þó ekkl frost. Gulrætur er gott að geyma i sand'- Rauðkál er hægt að geyma i nokkrat vikur eins og hvitkál. En annars er 9° að matreiða rauðkál að fullu og frysla 1 hæfilegum skömmtum. Blómkál er erfitt að geyma nema fryst Hvernig á að matreiða grænmetið, sV° að það haldi sem bezt C-vítamíninu? Svar: Borða grænmeti sem mest hia • og ef það er soðið, að hafa eftirfarandi huga: a. Láta grænmetið út í sjóðandi vatn b. Sjóða í litlu vatni eða við gufu. c. Sjóða grænmetið hæfllega lengi- GRÆNKÁLSSÚPA 1 I vatn 3-4 súputeningar Vi blaðlaukur eða 1 laukur 1-2 tsk. salt 100 g grænkál 100 g gulrætur 1. Hreinsið og þvoið grænmetið, skerl gulrætur og blaðlauk í sneiðar °9 sjóðið í vatni ásamt salti og súputen ingum i 10 minútur. 2. Klippið eða skerið smátt grænkál blöðin af blaðlauknum út ( súpuna 0 látið suðuna koma aðeins upp- . Berið heitt ostabrauð með súpunn Notið heilhveitibrauð og 30% ost' BLÓMKÁLSSÚPA 1 I vatn 3 súputeningar 1/2 tsk. salt 1 lítið blómkálshöfuð (fryst) 1 dl rjómi 2 msk. hveiti 1. Hitið vatn, blómkál og súputenj^ saman og sjóðið ásamt salti I mínútur. jg 2. Hristið saman rjóma og hveiti, hr® út [, látið suðuna koma aftur UPP^ Berið súpuna fram með litlum um eða franskbrauði. Ath.: I staðinn fyrir rjóma má nota eða dósamjólk, og einnig má jafr>a una með eggi. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.