Æskan - 01.10.1973, Page 40
GRÆNMETI
Hvers vegna borðum við grænmeti?
Svar: Fyrst og fremst vegna C-vítamins-
ins; einnig fáum við úr því B-vitamín, járn,
kalk og í sumum grænmetistegundum er
efni, sem heltir karótín og breytist í A-
vítamin í likamanum. Sumir tala um, að
grænmeti sé léleg fæðutegund, þar sem
vatnsinnihald þess getur verið 94%. En
C- og B-vítamín fylgja einmitt vatnlnu í
grænmetinu og |>ess vegna er það eftir-
sóknarvert.
Hvernlg geymist grænmeti?
Svar: Grænkál þolir að frjósa i garðinum,
og dæmi eru til þess, að grænkál hafi ver-
ið notað beint úr garði i janúarmánuði. En
þá þarf að nota grænkálið strax og það er
tekið úr garðinum. Grænkál má einnig
írysta í kistu, en bragðið breytist nokkuð,
og sennilega tapast eitthvað af C-vítamíni.
Hvítkál má hraðfrysta og geymist þá svo
mánuðum skiptir. Elnnig má geyma hvítkál
á köldum og loftgóðum stað í nokkrar vik-
ur. Þá er gott að láta hvert kálhöfuð halda
sér með þeim blöðum, sem því fylgja,
binda band í stilkinn og hengja upp. Ann-
GRÆNMETI OG LIFUR ER HOLLUR
MATUR
ars höfum við ekki mikla þörf fy<",r a
geyma hvítkál, þar sem flutt hefur veh
Inn danskt vetrarkál og það fengizt I búð
um allan veturinn.
Gulrætur og gulrófur geymast bezt
köldum og dimmum stað, en þola þó ekkl
frost. Gulrætur er gott að geyma i sand'-
Rauðkál er hægt að geyma i nokkrat
vikur eins og hvitkál. En annars er 9°
að matreiða rauðkál að fullu og frysla 1
hæfilegum skömmtum.
Blómkál er erfitt að geyma nema fryst
Hvernig á að matreiða grænmetið, sV°
að það haldi sem bezt C-vítamíninu?
Svar: Borða grænmeti sem mest hia •
og ef það er soðið, að hafa eftirfarandi
huga:
a. Láta grænmetið út í sjóðandi vatn
b. Sjóða í litlu vatni eða við gufu.
c. Sjóða grænmetið hæfllega lengi-
GRÆNKÁLSSÚPA
1 I vatn
3-4 súputeningar
Vi blaðlaukur eða 1 laukur
1-2 tsk. salt
100 g grænkál
100 g gulrætur
1. Hreinsið og þvoið grænmetið, skerl
gulrætur og blaðlauk í sneiðar °9
sjóðið í vatni ásamt salti og súputen
ingum i 10 minútur.
2. Klippið eða skerið smátt grænkál
blöðin af blaðlauknum út ( súpuna 0
látið suðuna koma aðeins upp- .
Berið heitt ostabrauð með súpunn
Notið heilhveitibrauð og 30% ost'
BLÓMKÁLSSÚPA
1 I vatn
3 súputeningar
1/2 tsk. salt
1 lítið blómkálshöfuð (fryst)
1 dl rjómi
2 msk. hveiti
1. Hitið vatn, blómkál og súputenj^
saman og sjóðið ásamt salti I
mínútur. jg
2. Hristið saman rjóma og hveiti, hr®
út [, látið suðuna koma aftur UPP^
Berið súpuna fram með litlum
um eða franskbrauði.
Ath.: I staðinn fyrir rjóma má nota
eða dósamjólk, og einnig má jafr>a
una með eggi.
38