Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 41

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 41
GRÆNMETISBAKSTUR 100 g hvltkál 100 g gulrætur 1-2 laukar 100 g gulrófur 1 tsk. salt 2 dl mjólk V2 dl hveitl 2 egg 1- Þvoið og hreinsið grænmetið og rífið á grófu rífjárni eða skerið smátt. 2- Smyrjið eldfast mót og stráið brauð- mylsnu I það. Látið grænmetið I mótið, stráið salti yfir. 4- Hristið saman mjólk og hveiti og lát- ið hveitijafninginn I mótið. Þeytið eggin, hellið þeim I mótið, látið lok eða málmpappír yfir og bak- ið við 200°C I 30—35 mínútur. Berið grænmetið fram i mótinu með hrærðum kartöflum. GULRÓFUSALAT 200 g rifnar gulrófur IV2 dl ávaxtasafi (,,djús“, sem fæst i fernum) hlotið frekar fínt rífjárn. Látið rófurnar 1 skál og hellið safanum yfir. Gott er að 'áta salatið bíða í 30—60 mín. áður en Það er borðað. GULRÓTASALAT m/RÚSÍNUM 200 g rifnar gulrætur 100 g rúsinur 1 sítróna 1 msk. sykur LIFUR Ll^ers vegna borðum við kindalifur? ®var: Lifur inniheldur meira af járni en n°kkur önnur fæðutegund, sem völ er á, °9 mikið af A-vítamíni. Auk þessara efna r [ lifrinni eggjahvítuefni, B-, C- og D- ahiin og örlítið af kalki. Þess vegna ^ðum við að borða lifur í einhverri mynd nnst einu sinni i viku. ^vernig geymist lifur? u ^Var: Lifur þarf að hraðfrysta I góðum ^Jhbúðum elns og gert er hér á landi i turhúsunum. Þannig geymist lifrin í 6—8 ahuði. Þegar lifur er keyþt út úr þúð, er uru99ast að hún sé frosin I sinum réttu ^húðum. Það tekur aðeins 30—60 min. ^ýða lifrina i vatni. Fryst llfur sem þýdd ^®fur verið og látin liggja í bakka ( kæll- rði i 2—3 daga, er tæþlega neyzluhæf. Hvernig á að matreiða lifur? a. Brúnið lifur f lítilli fitu við meðalhita á báðum hliðum og sjóðið í 5 mín. í frekar litlu vatni. b. Brúnið lifur og látið steikjast í gegn. c. Búið til lifrarpylsu eða lifrarkæfu. STEIKT LIFUR 450 g lifur 3 msk. hveiti 1 tsk. salt örlítill pipar 50 g smjörlíki 1-2 laukar 2 dl vatn 1 dl mjólk 1. Afhýðið og þverskerið laukinn. 2. Þvoið og þerrið lifrina og skerið í þunnar sneiðar. 3. Brúnið laukinn í smjörliki og geymið á diski. 4. Blandið saman hveiti, salti og pipar og veltið lifrinni úr hveitiblöndunni. 5. Brúnið lifrina á báðum hliðum og gætið þess að brenna hana ekki. Ef lifur brennur á pönnunni, mynda syk- urefnin í lifrinni óþægilegt bragð. 6. Látið vatnið á pönnuna og látið lifur og lauk sjóða í 5 min. 7. Hristið saman mjólk og afganginn af hveitiblöndunni og jafnið sósuna á pönnunni. 8. Látið suðuna koma upp og berið lifr- Ina fram vel heita með soðnum kart- öflum og hráu salati. Ath.: Lifur þarf að steikja í þunnum sneiðum, svo að ekki þurfi að sjóða hana nema í 5 mín. Ef lifur er soðin of lengi, verður hún þurr og hörð. Kindalifur er mest notuð til matar hér á landi, en einnig má nota nauta-, hrossa- og svfnalifur. Lif- ur fullorðinna spendýra er ekki eins góð og lifur ungviðis, t. d. er folaldalifur mjög Ijúffeng, en lifur úr 10 vetra hesti er gróf og hörð. STEIKT LIFUR m/BEIKONI 450 g lifur 2 msk. hveiti 1 tsk. salt örlítill pipar 100 g beikon 3 laukar 1. Hreinsið lauk og skerlð i sneiðar. 2. Þvoið og þerrið lifrina og smáskerið I þunnar sneiðar. 3. Skerið beikonið I bita og iátið á kalda pönnu, svo að þeir hitni með pönnunni, við það fer feitin úr þeim. 4. Léttþrúnið beikonið og geymið á diski. 5. Brúnið laukinn í beikonfeitinni og látið á diskinn hjá beikoninu. 6. Blandið saman hveiti, salti og pipar, veltið lifrarsneiðunum úr hveitiblönd- unni og steikið í 3—4 mín. á hvorri hlið. 7. Raðið lifrinni á fat. Hitið beikon og lauk upp, ef með þarf, og raðið því hvorutveggja yfir lifrina. Berið llfrina fram nýsteikta og vel heita með hrærð- um kartöflum. LIFRARKÆFA V2 kg lifur V2 kg svínaspik 2 tsk. salt 25 g smjörliki 80 g hveiti 2 laukar 1/2 tsk. pipar r/s tsk. kardimommur V4 tsk. majorm (kryddtegund, sem má sleppa) i/s tsk. 3. kryddið % tsk. allrahanda 3 dl mjólk 1. Hakkið lifur, spik og lauk 2—3 sinn- um í hakkavél. 2. Blandið saman þurrefnunum og hrær- ið þau saman við ásamt mjólkinni. Hrærið vel. 3. Smyrjið mótið með smjörlíkinu og látið delgið i. 4. Bakið mótið í vatnsbaði í ofnskúffu ( 75 mín. við 180°C hita. Berið lifrarkæfu fram heita með soðnu grænmeti eða kalda sem álegg á brauð. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.