Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1973, Page 42

Æskan - 01.10.1973, Page 42
Ljósm.: Arngrímur Sigurðsson NR. 145 TF-FIJ FOKKER FRIENDSHIP Skráð hér 12. maí 1965 sem TF-FIJ, eign Flugfélags íslands hf. Hún hlaut nafnið Blikfaxi. Flugvólin var keypt ný frá Hollandi (flaug þar 1. reynsluflugið 3. maí 1965, skrásett PH-FGR 4. maí). Hún var smiðuð 1965 hjá N. V. Koninklijke Nederlands Vlieg- tuigenfabriek Fokker, Schiphol, Amsterdam. Raðnúmer: 10274 („Version No. 177“). FOKKER F-27-100 FRIENDSHIP: Hreyflar: Tveir 1850 hha. Rolls- Royce Dart R. Da. 6 Mk. 514-7. Vaenghaf: 29.00 m. Lengd: 23.50 m. Hæð: 8.50 m. Vængflötur: 70 m=. Farþegafjöldi: 48. Áhöfn: 2. Tómaþyngd: 10.295 kg. Grunnþyngd: 10.904 kg. Hámarksflugtaks- þyngd: 18.370 kg. Arðfarmur: 6.390 kg. Farflughraði: 430 km/t. Hámarkshraði: 476 km/t. Flugdrægi: 1.250 km. Flughæð: 8.840 m. 1. flug: 24. nóv. 1955. — Flugdrægið er miðað við hámarksarð- farm; með hámarkseldsneyti er flugdrægið 2.020 km, og arðfarmur þá 3.630 kg. NR. 146 TF-AIN D. H. 114 HERON Srkáð hér 14. maí 1965 sem TF-AIN, eign Flugsýnar hf. Hún var keypt frá Englandi; þar hafði hún verið rekin af Shell Aircraft Limited og skráð G-AOHB, en síðasti eigandi, áður en hún kom tll íslands, var Shackleton Aviation Limited I London. Hér var hennj gefið nafnið Norðfirðingur. Hún var smíðuð 1956 hjá De Havilland Aircraft Co., Chester. Raðnúmer: 14100. Flugvél þessi var einkum notuð á flugleiðinni Reykjavík—Nes- kaupstaður, og gekk það flug ágætlega. Þó gerðist það'7. sept. 1965, er flugvélin var á leið frá Reykjavík til Norðfjarðar, að ein skrúfan brotnaði af öxli sínum. Var flugvélinni strax flogið til Reykjavíkur, þar sem ný skrúfa var sett á. Hún var tekin af skrá hér 26. okt. 1966 og hafði þá verið seld til Puerto Rico. DE HAVILLAND D. H. 114 HERON SERIES 2D. Hreyflar: Fjórir de Havilland Gipsy Queen 30 Mk. 2, 250 hö. hver. Vaengha • 21.80 m. Lengd: 14.80 m. Hæð: 4.75 m. Vængflötur: 46.4 m2- þegafjöldi: 15. Áhöfn: 2. Tómaþyngd: 3.848 kg. GrunnþynS 4.257 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 6.124 kg. Arðfarmur: 1.462 kS- Farflughraði: 295 km/t. Flugdrægi: 800 km. Flughæð: 5.240 hi- 1. flug: 10. maí 1950. — Series 2 flaug fyrst 14. des. 1952. NR. 147 TF-FLB/FhD CESSNA 172F Skráð hér 22. maí 1965 sem TF-FLB, eign Flugskólans Rýts Hún var keypt ný frá Bandaríkjunum (N11B); ætluð hér til kenns og leiguflugs. Hún var smíðuð 1965 hjá Cessna Aircraft Company, W|C Kansas. Raðnúmer: 17252695. r 29. maí 1965 fór flugvélin fram af flugbrautinni í Flatey, Þe^ hún var að hefja sig til flugs með barnshafandi konu, sem "^ átti til Reykjavíkur. Flugvélin hafnaði á hvolfi í fjöruborðinu,^ konuna, annan farþega og flugmann sakaði ekki. F|LJ9 skemmdist mjög mikið. . n 11. október 1968 var flugvélin endurskráð sem TF-FHD, Helga Jónssonar, en hún hafði þá verið gerð upp. Hún var notuð til kennslu- og leiguflugs, unz hún nauðlenti á sjó ska norðvestur af Engey 5. janúar 1972. Flugvélin sökk, en flugm inum, sem var einn í vélinni, var bjargað. CESSNA 172F: Hreyflar: Einn 145 ha. Continental 0-300-D- VsenS haf: 11.02 m. Lengd: 8.07 m. Hæð: 2.72 m. Vængflötur: 16-16 ^ Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 618 kg. Hámarksflugts1 þyngd: 1.043 kg. Arðfarmur: 238 kg. Farflughraði: 209 km/1- ^ markshraði: 279 km/t. Flugdrægi: 958 km. Flughæð: 3.996 1. flug: 1955, Model 172F: 1. október 1964. 40

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.