Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 66

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 66
Skrýtlur Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Soiveig M. Sanden Tveir stráUar komu til tann- læknis, og annár sagði borgin- inannlega: „Ég ]>arf að fá dregna tönn, en ég hef engan tima til að bíða eftir deyfingu. Takið ]>ér liana bara ódeyfða.“ „Þú ert ekkert blávatn, kalla ég,“ sagði læknirinn. „Scztu í stólinn." Strákur sneri sér ]>á að fé- laga sínuni, scm hlustað bafði á samtalið myrkur á svip, og sagði: „Opnaðu á ]>ér munninn og sýndu lækninum jaxlskrattann, sem alltaf er að kvelja ]>ig.“ Litill drengur iijálpaði manni til að l>era farangurlians á bíla- stöð. Maðurinn steig svo upp i langferðabilinn og fór að lesa dagblað. Skönnnu seinna kom drengurinn til iians og livisl- aði: „Hvað á ég að segja hcnni mömmu, að ]>ér hafið gcfið mér fyrir alla hjálpina?" Lcikari: „Þegar ég lék Ham- let, ætlaði fólkið bara aldrei að liafa sig út úrleikhúsinu.“ Leikhússtjóri: „Nú, voru allir haltir eða lamaðir?“ ICjötsali auglýsti í glugga verzlunar sinnar sem liér scg- ir: Höfum neyðzt til að loka vegna óskilvisi viðskiptavina okkar. Sltrá yfir nöfn skulda- þrjótanna verður birt hér inn- an skamms. Viðskiptamennirnir flýttu sér allt livað af tók að grciða kaup- manni skuldir sínar, og búðin var opnuð aftur áður en varði. Tvö kaupstaðarbörn voru að gefa hænsnum uppi í sveit. „Af hverju skyldu fuglarnir vera með þessa hringa um fæt- urna?“ spurði annað barnið. „Ætli það séu ckki giftingar- hringarnir ]>eirra,“ sagði hitt. Jói litli liafði dottið niður stiga og lá hágrátandi á gólfinu fyrir neðan hann. Mamma hans sá þetta, hljóp til drengsins og spurði, hvort liann hefði misst af tröppu. „Nei, ég lenti á þeim öllum,“ anzaði Jói með tárin í augun- um. Blð'SSI BOLLA 1. Bjössi greyið er nú kominn í dálaglega klipu, þegar apinn rekur lokuna fyrir' Nú er þokkalcga komið fyrir lionum. „Opnaðu strax, óþokkinn |>inn!“ öskra1 Bjössi og liristir rimlana, en apinn glottir bara breitt. — 2. Bjössi hrópar ha- stöfum: „Hjálp! Hjálp!“ Á meðan licfur apinn klifrað upp á efstu spcrruna 1 hlöðunni og rólar sér þar hinn ánægðasti. — 3. Löng stund leið, og alltaf lirópað1 Bjössi á hjálp. Loks heyrði konan á bænum skannnt frá hlöðunni liljóðin og kom lilaupandi, opnaði lilöðudyrnar varlega og kallaði: „Er nokkur hér?“ »'Ja’ brópaði Bjössi, „ég er hér, loltaður inni í apabúrinu." — 4. Ivonan flýtir sér a búrinu. „Hvcrnig stendur á ]>ví, að ]>ú ert l>ér?“ spyr hún forviða. „Hver licfu1 lokað þig inni?“ „Þessi þarna,“ scgir Bjössi og bendir á apann, „og liann tók líka liúfuna mína, og sjáðu bara!“ hrópar Bjössi, „nú er liann að klifra út um gluggann.“ — líonan leysir nú Bjössa úr prisundinni og þau hlaupa út úr hlð®' unni á eftir apanum. Þau sjá liann renna sér fimlcga niður þakrennuna og blaUP0 fyrir hornið á húsinu. — 6. Þau elta apann í kringum liúsið og út á tún, eI' allt í einu stanza þau alveg forviða. „Hvað er ]>etta?“ lirópar konan, „aldrci b® ég séð annað eins, kunna apar á skíðum?" Og það lítur út fyrir það, þvi l,ain? rennir apinn sér fimlega af stað eins og æfður skíðamaður. En þannig stóð a þessu, að sonurinn á bænum liafði lsomið aðvífandi á skiðunum sínum að bak dyrunum og farið inn að fá sér að drelika og skilið skíðin eftir á snjónum, s'n að ekki var annað cn smeygja sér í böndin, taka stafina og renna sér af sta ’ og það var einmitt það, sem apinn klóki liafði gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.