Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1973, Blaðsíða 41

Æskan - 01.12.1973, Blaðsíða 41
í grassvörðinn og tína upp ( sig grasrót eða maðk. Það þykir þeim góður matur. Hn þar sem Pési er nú heimilisköttur úr næsta húsi og er ágætis köttur að öllu leyti, þá fannst mér, að hann gætl ekki með nokkru móti verið þekktur fyrir að veiða smá- fugla. Ég kallaði til hans: „Uss, Pési. Þetta máttu ekki gera." Pési réttir nú úr sér, hálfskömmustulegur á svipinn, er nú aftur orðin af venjulegri stærð, horfir á mig rétt eins og hann sé að biðja mig að fyrirgefa sér. Ég kalla Pésa upp á pallinn hjá mér, sæki skál inn [ eldhús og helli mjólk í, fer svo með mjólkina út á pallinn. Pési kemur ósköp sak- leysislega til mfn, iabbar að mjólkurskálinni og lepur upp alla mjólkina, svona var hann nú þyrstur. Ég settist síðan á pallinn hjá Pésa, tók hann upp og reyndi að segja honum, að góðir heimiliskettir mættu aldrei hrekkja litla fugla, litlu fuglarnir syngja svo skemmtilega fyrir okkur og eru svo fallegir. Það væri miklu meira gam- an að gefa þeim brauðmola [ vetur, þegar snjórinn og kuldinn kemur, en leyfa þröstunum að vera [ friði. Pési horfði nú á mig, eins og hann segði: „Þetta hef ég Krakkar mínirAkomið þið sæl lg langar tll þess að segja ykkur litla sögu. Sagan er ekki skáldskapur, þar sem hún gerðist hér f garðinum kringum húsið, sem við búum [, maðurinn minn, sem heitir Jósef, strákurinn okkar, sem heitir Páil, og svo ég. Okkur þykir mikið gaman að vinna ( garðinum. Ég hef nú haft svolftinn formála fyrlr þessu sögukorni, en nú ætla ég að byrja söguna: Það var hér einn daginn snemma ! haust, veðrið var yndislegt, eins og svo oft er að haustinu, sólskin úti, iogn, en dálítið svalt. Það var sagt [ útvarpinu, að við mættum eiga von á næturfrosti, þess vegna datt mér [ hug, að vissara væri nú að fara út ( garð og hlúa að rósarunnunum, en rósir þola Illa frost. Ég náði mér [ bláa plastfötu og skóflu til að moka með moldina, en í fötunni ætlaði ég að bera moldina, sem ég þurfti að taka úr kartöflugarðinum, bera hana að rósarunnunum og moka slðan að þeim með skófl- unni. Við þetta var ég að paufa, þegar ég sá, hvar hann Pési kom, rétt hjá grasflötinnl, en hún er [ miðjum garðln- um og runnar með fram henni. Pési hefur nefnilega komið auga á þrestina, sem eru að leika sér á grasflötinni, en þar eru oft smáfugiar, starar og lóur, en lóan er farin til heitari landa, hún er farfugl. Jæja, Pési horfir nú dálitla stund á þrestina leika sér, en allt í einu sé ég, hvar hann teygir svo mikið úr sér, að það liggur við að hann liggi á magan- um, hann teygir svo mikið úr sér, að hann verður næstum helmingi lengri en hann á að sér, slðan notar hann fram- fæturna til að mjaka sér áfram, það liggur við að hann skríði, en nú sé ég, hvað hann ætlar sér að gera, ná f þröst sér til matar. Þrestlrnir hafa ekki tekið eftir Pésa og halda áfram að leika sér, en við og við stinga þeir nefinu nú bara aldrei heyrt áður, en þakka þér fyrir að segja mér frá þessu, ég skal reyna að muna þetta." En nú vissi ég bara ekki, hversu lengi Pési mundi muna eftir þessu. Þóttí• mér því vissara að fara með hann heim til sín og segja fólkinu hans frá þessu. Ég lagði af stað með Pésa heim til sín, hringdi dyra- bjöllunni heima hjá honum og til dyra kom Ella litla, en hún á Pésa. Ég bað um að fá að tala við mömmu hennah. Ella kallaði [ mömmu sína, sem kom út í dyrnar líka. Ég sagði þeim nú, að Pési hefði ekkert vitað um, að hann mætti ekki veiða fugla sér til matar, fyrr en nú. Ella litla var nú ekki lengi að ráða bót á þessu, hún átti nefnilega litla bjöllu, sem hún sagðist ætla að sauma við hálsbandið hans Pésa. Slðan tók hún við Pésa sínum, þakkaði mér fyrir, hún og mamma hennar fóru inn til sín aftur og ég helm til mín. Seinna þennan sama dag var ég úti [ garði að hreinsa tll laufið, sem fallið hafði af trjánum. Fann ég þá eitthvað mjúkt nuddast upp við fótinn á mér. Þarna var þá Pési kom- inn aftur til þess að sýna mér, hvað hann væri orðinn fínn, með nýtt, blátt, heklað ullarband um hálsinn og bjöllu festa við. Ég strauk nú svarta mjúka kroppinn hans, en Pési tók til við að hoppa til og frá, svona til að sýna mér, hvernig hann gæti látið heyrast [ bjöllunni sinni, þegar hann lang- aði tll. Kær kveðja, Sjana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.