Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1973, Blaðsíða 52

Æskan - 01.12.1973, Blaðsíða 52
 . F Vettlingur gamla mannsins — ÆVINTÝRI FRÁ ÚKRAÍNU — amall maður var eitt sinn á göngu með hundinn sinn úti i skógi. Hann gekk þar og gekk og týndi vettlingnum sfnum. Rétt í því kom mús hlaupandi, sá vettlinginn og fór inn i vettlinginn og sagði: „Hér ætla ég að eiga heima.“ Skömmu seinna kom froskur, sá vett- llnginn, nam staðar og hrópaði: „Bobb! Bobbl Hver býr [ þessum vettlingi?" „Ég heiti Mýsla Písla. Hvað heitir þú?" „Ég heiti Froggi Boggl. Hleyptu mér inn!“ „Stökktu þá bara inn." Froskurinn gerði það. Eftir smástund kom kanfna stökkv- andl og sá vettlinginn. Þá kaliaði hún: „Hver á heima [ þessum vettlingi?" „Mýsla Pisla og Froggi Boggi. Hvað heltir þú?“ „Ég heiti Fljótur Fótur. Má ég koma lnn?“ „Komdu bara inn fyrir." Kaninan stökk inn, músin og frosk- urinn hliðruðu til, og svo áttu þau þrjú heima í vettlingi. Eftir skamma stund kom refurinn og spurði: „Hver á heima i þessum vettlingi?“ „Mýsla Písla, Froggi Boggi og Fljótur Fótur. Hvað heitir þú?“ „Ég heiti Stebbi Rebbl. Má ég koma inn?“ Músin, froskurinn og kanínan færðu sig, til þess að refurinn kæmist inn, og nú voru fjórir, sem áttu heima í vettlingnum. Næst laumaðist úlfurinn um, og hann kom auga á vettiinginn. Hann urraði: „Hver býr í þessum vettlingi?" „Hún Mýsla Pfsla, hann Froggi Boggi, Fljótur Fótur og Stebbi Rebbi. Hvað heitir þú?“ „Ég heiti Úlli Úlfur og inn skal ég!“ „Komdu þá.“ Úlfurinn fór inn, en músin, froskurinn, kanfnan og refurinn færðu slg til, og þá voru þau orðin fimm ( vettlingnum. Þá kom villigöltur fram hjá. „Oink! Oink! Hver býr hér?“ „Við búum ( þessum vettlingi og við heitum Mýsla Pfsla, Froggi Boggi, Stebbl Rebbi, Úlli Úlfur og Fijótur Fótur. Hvað heitir þú?“ „Ég heiti Valtarinn Galtarinn og ég er sannfærður um, að þið viljið líka fá mig.“ „Hjálpi mér hamingjan! Það vilja all- ir komast inn f þennan vettling! Það er ekki rúmgott hér, Valtari Galtari." „Nóg rúm fyrir mig!“ „Þú mátt troða þér inn, en mundu, að við vöruðum þig við.“ Viiligölturinn tróð sér inn, og nú voru þau sex i vettlingnum. Það var svo þröngt, að þau gátu ekki hreyft sig. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.