Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1973, Blaðsíða 69

Æskan - 01.12.1973, Blaðsíða 69
▼ Ef þú þarft að brjóta marg- ar makkarónur i senn, er gott að vefja diskaþurrku utan um þær og brjóta þær siðan á borðbrún. ▼ Varastu að geyma óbyrgðar matarleifar í isskápnum. Þær geta eitrað skápinn og verða auk þess ólystugar. Allur matur í ísskáp á að vera í lokuðum ílátum eða plastumbúðum. ▼ Mundu að setja mayonnaise- skálina á votan klút, mcðan þú hrærir i henni með ann- arri hendinni og hcllir i hana með hinni. Við það er skálin miklu stöðugri á borðinu. ▼ Epli verða fallegri, ef þau eru fáguð með þurrum klút eða með ögn af salatoliu. ▼ Það er hægt að hreinsa olíu- málverk með mildu sápu- vatni, dúnmjúkum bursta og hreinum afþurrkunarklút. Bezt er að taka málverkið úr rammanum, meðan það er hreinsað, en þess er þó ekki brýn þörf. Sannaðu til, myndin ljómar eftir hreins- unina! 21 „ • * ' w ci 23 «, JU. *b' • yA % íi)u J 3,- •» ‘0. ■ ' 3S d 'S 'r 37 38 ’f, : >i \ Sjáið hvernig þau hlœja! ÞIS getiS trúaS þvf, aS dýrln kunna aS skemmta sér. Og stundum langar mann til þess aS vita, hvaS er aS gerast hjá þelm nána. En viS skulum nú ekki fara aS geta neinar gátur. Heldur skulum viS ná I blýantlnn og stinga honum niSur á töluna 1 og halda svo áfram til 2 og 3, þangaS til komið er aS 40. Draga skal alltaf strik frá tölu til tölu I róttri röð. Og þegar það er búið, tökum við blýantlnn aftur og drögum llnu frá A tll B og svo áfram eftlr stafrófinu. ÞiS kunniS þaS áreiSanlega, en annaS þarf ekki tll. Og þegar þú ert kominn að U, þá fer ekki hjá þvl að þú hlæir, þvl aS þaS er verulega skemmtilegt, sem þá er komlS f Ijós. f trénu og reynir nú að bjarga drengnum frá fómfæringu. En þeim er strax veltt eftlrför, og Oddl er Ijóst, aS ofsækjendur þeirra muni brátt ná þeim, þvf aS þeir hafa svo lélegar árar. Eina llfsvonln er aS geta komizt f land á undan þelm. Þá heyrir hann allt ( elnu kallað og sér bát nálgast á fleygiferð. Þar er Bjamarkló á ferS. — 9. Þeir flýta sér báBlr upp f bátinn tll hans. Sfðan róa bræðumir lífróður, og dregur þá undan ofsækjendunum. Þegar körlunum verður Ijóst, aS þeir ná ekki drengjun- um, snúa þeir við. Þeir ætla að taka áfram þátt f hásumarhátfðinnl. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.