Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1973, Blaðsíða 88

Æskan - 01.12.1973, Blaðsíða 88
Amman var rólynd, og kom það sér oft vel. Einu sinni kom Stína litla þjótandi til hennar með öndina i hálsinum og hróp- aði: „Veiztu, amma, að hann afi datt ofan af þakil“ „Ég veit það, væna min. Ég sá, þcgar hann fór fyrir glugg- ann.“ Lítill drengur fór með pabba sínum að horfa á ballett. Þeg- ar hann sá, að allar meyjarnar dönsuðu á tánum, varð lionum að orði: „Af hverju fá þeir sér ekki hærra kvenfólk?“ Sendisveinn, sem var að koma með vörur, hikaði, þegar hann sá heljarmikinn varðhund á loftskörinni. „Það er engin hætta, hann bítur engan,“ kallaði frúin. „En gleypir hann mann þá ekki?“ spurði sendisveinninn. Telpan: „Mamma, hundurinn er vondur. Hann át skóna brúð- unnar minnarl“ Móðirin: „Þá þarf ég að refsa honum.“ „Nei, ég er búin að þvi. Ég fór bara út í byrgið og drakk alla mjólkina hans frá honum.“ Faðirinn: „Mér þykir leitt, að þú skulir vera neðstur i þinum bekk.“ Sonurinn: „Það skiptir engu máli, blessaður vertu. Kennar- arnir staglast alveg á þvi sama bæði efst og neðst i bekknum." Litil stúlka, sem hafði meira gaman af kvikmyndum en lexiu- lærdómi, var spurð í skólan- um, hyað halastjarna væri. Henni varð svarafátt. „Nú, það er auðvitað stjarna með hala,“ sagði kcnnarinn. „Já, Mikki Mús 1“ anzaði telp- an himinlifandi. ; ; Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 1. Bjössi er ekki hrifinn af því að klifra á eftir apanum, en þar sem hann veit með sjálfum sér, að það er honum að kenna, að apinn slapp út, getur hann ekki með góðri samvizku neitað að gera þetta. — 2. Bjössi spýtir i lófana og klifrar upp, en — hvað er nú þetta? Allt i einu fer tréð að hristast, og snjórinn þyrlast yfir Bjössa greyið, sem næstum missir tökin. Hann litur upp og sér, hvað um er að vera. Apinn er kominn upp i trjátoppinn og hristir tréð af öllum kröftum. — 3. Bjössi er orðinn fokvondur og .öskrar: „Já, híddu bara! Sá hlær bezt, sem síðast hlær.“ Hann er nú kominn á trjágrein rétt fyrir neðan apann og býr sig undir að snara hann. — 4. En í þann veginn sem Bjössi ætlar að kasta reipinu, tekur apinn imdir sig heljarstökk yfir í næsta tré. Þetta getur Bjössi ekki leikið eftir. „Jæja, það er víst bezt að halda sig við jörðina," tautar Bjössi um leið og hann rennir sér niður trjábolinn. Um leið og Bjössi klifrar niður, verður honum litið til apans og sér, að hann gerir það sama. — 5. Þá kemur Bjössa það allt i einu i hug, að apar eru mestu eftirhermur. Honum dettur ráð i hug, og þegar þeir eru báðir komnir niður, gengur Bjössi til apans með útrétta hönd. Apinn hermir eftir honum, og Bjössi tekur þéttu, föstu taki i loppu hans og hristir hana glottandi. „Já, takk fyrir síðast. Við skulum koma í gönguferð.“ — 6. Þetta er skritið, liugsar Bjössi, þegar hann labbar af stað með apanum, sem virðist vera hættur við allan flótta og er hinn ánægðasti, þegar Bjössi tekur stefnuna á hlöðuna, og hann hefur meira að segja fengið húfuna sína aftur. JÖSSI BOLLA 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.