Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 65

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 65
grafreitir fyrir ketti Stuttu eftir að kötturinn kom til Egyptalands, var fariS að tigna hann og tilbiðja sem guð. Högninn var dýr sólguðsins Ra, en læðan tilheýrði frjósemisgyðjunni Bastet. Bastet lýstu Egyptar sem konu með kattarhöfuð, og þegar hún átti hvað mestum vinsældum að fagna, um 900 f. Kr., gerðu Egyptar grafreiti f höfuðborginni Bu- bastis í óshólmum Nílar. Þessir grafreitir voru notaðir í margar aldir, og þar hafa fundizt kistur og katta- snnurlingar, sem innihéldu jarðneskar leifar kattanna. SA SEM VEIFAR SKOTTINU Hvað útbreiðslu kattarins til annarra landa viðvikur, Iftur út fyrir, að hann hafi b°rizt til Evrópu með fönfskum verzlunarskipum, en f lok 6 aldar f. Kr. voru h'ðar samgöngur milli Egyptalands og Grikklands. Ekki virðist kötturinn hafa náð jafnskjótum eða jafnmiklum vinsældum hjá Grikkjum. Það var fyrst um 400 f. Kr. að farið var að temja köttinn þar svo nokkru nsemi. En á þeim tíma höfðu börnin í Hellas fundið sér góðan leikfélaga, þar sem 'kötturinn var. Þessu til sönnunar má geta þess, að fundizt hefur litil kanna með rnynd af ketti, sem situr á stólkolli, en framan við hann stendur Iftill drengur og ''eikur á hörpu. 350 e. Kr., sem orðið cattus kemur fyrir f rómverskum bókmenntum. Eftir þennan tima var kötturinn talinn nytsemdardýr við útrýmingu músa og ennarra meindýra f húsum. f BLÓMVANDAR- leikur í þessum leik geta verið svo margir sem vilja. Einn þátttak- andinn er kosinn „garðyrkju- maður", og setjast allir kring- um hann. Garðyrkjumaðurinn gefur öllum blómanöfn, og svo fer hann að segja frá garðyrkju- störfum sínum. Þegar hann nefnir ( frásögn sinni blóma- nafn, sem einhver þátttakand- inn hefur fengið, verður sá hinn sami að standa upp, snúa sér f hring og setjast áftur. En sá, sem gleymir að gera þetta, verður að gefa pant. Þegar garðyrkjumaðurinn segir „blóm- vöndur", verða allir að standa upp, snúa sér f hring og skipta um sæti. Og þá á garðyrkju- maðurinn að nota tækifærið og reyna að ná sér í eitthvert sæt- ið meðan það er laust. En sá, sem ekkert sæti nær f, verður að vera garðyrkjumaður í næsta sinn. OFSÓTTUR SEM GALDRAKIND Svartasta tímabilið í sögu kattakynstofnsins var síðast á miðöldum, þegar galdra- °fsóknirnar stóðu sem hæst. Þar sem kötturinn er eðli sínu samkvæmt dýr myrk- Ursins, skipuðu menn honum sess með galdranornunum. Þúsundir katta týndu l'finu í þessum ofsóknum, og þegar þeim loks létti, var víða langt til búið að út- rÝrna kattastofninum. Kötturinn hefur því á liðnum öldum ýmist verið hafinn f hæsta sæti, tilbeðinn og 'ignaður sem guð af stórri þjóð, og síðan verið ýtt út f yztu myrkur og ofsóttur sem ðaldrakind og versta forað. Það er fyrst nú, að kötturinn gegnir hlutverki við sitt h®fi, sem ósköp venjulegt en skemmtilegt húsdýr, sem öllum þykir vænt um. SVOLÍTILL LEIKUR Taktu glas með vatni og settu það á borðið, og legðu svo pappaöskju ofan á. — „Nú skal ég drekka vatnið úr glasinu án þess 'að snerta á öskjunni," segir þú svo. Bezt er að hafa dúk á borðinu, helzt svo stóran, að hann nái langt niður. Svo skrfður þú undir borðið og læt- ur heyra f þér eins og þú værir að drekka. Svo kemurðu fram aftur, þurrkar þér um munninn með vasaklútnum þfnum, og ein- hver efagjarn strákur tekur nátt- úrlega upp öskjuna til að sjá, hvort vatnlð sé farið úr glasinu. — Þá grlpur þú glasið og drekk- ur úr þvl. „Sjáið þið, nú drakk ég vatnið án þess að ég hafi snert við öskjunni," segir þú o svo hróðugur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.