Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Síða 90

Æskan - 01.05.1974, Síða 90
Ljósm.: N. N. NR. 167 TF-AIJ PIPER CHEROKEE SkráS hér 22. ágúst 1966 sem TF-AIJ, eign Flugsýnar ht. Hún var keypt ný frá Bandaríkjunum; ætluð hér til kennslu- og leigu- flugs. Hún varsmíðuð 1966 hjá Piper Aircraft Corporation, Vero Beach, Florida. Raðnúmer: 28-21759. 31. maí 1967 rak flugvélin í lágflugi annan vænginn I sjóinn við norðausturhorn Viðeyjar. Steyptist hún þegar og sökk strax. Með henni fórst flugmaðurinn, sem var einn í flugvélinni. PIPER PA-28-140 CHEROKEE: Hreyflar: Einn 150 ha. Lycoming 0-320-E2A. Vænghaf: 9.14 m. Lengd: 7.10 m. Hæð: 2.22 m. Væng- flötur: 14.86 m*. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 550 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 975 kg. Arðfarmur: 198 kg. Farflughraði: 217 km/t. Hámarkshraði: 274 km/t. Flugdrægi: 1.165 km. Há- marksflughæð: 4.540 m. 1. flug: 1951. NR. 168 TF-ABC TRENÉR MASTER Skráð hér 2. september 1966 sem TF-ABC, eign Félags fs- lenzkra einkaflugmanna og Flugmálafélags (slands. Flugvélin var keypt ný (lofthæf 1. 1. 66) frá Tékkóslóvakíu; ætluð hér til list- og leiguflugs. Hún var smíðuð 1966 hjá Moravan Otrokovice, TékkóslóvakU- Raðnúmer: 908. 31. október 1966 magalenti flugvélin á túninu á Vífilsstöðu eftir að mótorinn hafði stöðvazt. Flugvélin skemmdist gokkuð, ®n engan mann sakaði. Gert'var við flugvélina. - . 5. marz 1967 fóru hjól flugvélarinnar niður um ís á Sandske og brotnaði annar hjólaleggurinn og skrúfan brotnaðí. Gert V við þessar skemmdir, en lofthæfisskírteini hennar rann út sept. 1968. ZLIN Z-326 TRENÉR MASTER: Hreyflar: Einn 160 ha. Wal‘er Minor 6-III. Vænghaf: 10.60 m. Lengd: 7.80 m. Hæð: 2.06 Vængflötur; 15.45 m’. Farþegafjöldi! 1. Áhöfn: 1. Tómaþyn9 ' 650 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 975 kg. Arðfarmur: 160 kg- far flughraði: 212 km/t. Hámarkshraði: 320 km/t. Flugdrægi: 580 krti’ Flughæð: 4.750 m. 1. flug: 1957. CESSNA 150 G Skráð hér 12. desember 1966 sem TF-DGE, eign Flugstöð'f innar. Hún var keypt ný frá Bandaríkjunum. Hún var smíðuð 1966 hjá Cessna Aircraft Company, Wict11 Kansas. Raðnúmer: 15065043. , f, 15. ágúst 1968 hlekktist flugvélinni á I lendingu á Reykj3V'k flugvelli. Nefhjólið brotnaði undan henni. Flugmanninn sa ekki. Gert var við flugvélina. ,n 10. okt. 1971 hlekktist vélinni á I lendingu við Þórisós; t°r ^ á bakið, fauk siðan til á staðnum og skemmdist svo mikið’ hún var talin ónýt. CESSNA 150 G: Hreyflar: Einn 100 ha. Continental 0-2°° ^ Vænghaf: 9.97 m. Lengd: 7.24 m. Hæð: 2.67 m. Vængflötur: m=. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 468 kg. Hámar flugtaksþyngd: 726 kg. Arðfarmur: 70 kg. Farflughraði: 19° k,T1 Hámarkshraði: 260 km/t. Flugdrægi: 770 km. Flughæð: 3.850 1. flug: 1967: Model G. 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.