Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 90
Ljósm.: N. N.
NR. 167 TF-AIJ
PIPER CHEROKEE
SkráS hér 22. ágúst 1966 sem TF-AIJ, eign Flugsýnar ht. Hún
var keypt ný frá Bandaríkjunum; ætluð hér til kennslu- og leigu-
flugs.
Hún varsmíðuð 1966 hjá Piper Aircraft Corporation, Vero Beach,
Florida. Raðnúmer: 28-21759.
31. maí 1967 rak flugvélin í lágflugi annan vænginn I sjóinn
við norðausturhorn Viðeyjar. Steyptist hún þegar og sökk strax.
Með henni fórst flugmaðurinn, sem var einn í flugvélinni.
PIPER PA-28-140 CHEROKEE: Hreyflar: Einn 150 ha. Lycoming
0-320-E2A. Vænghaf: 9.14 m. Lengd: 7.10 m. Hæð: 2.22 m. Væng-
flötur: 14.86 m*. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 550 kg.
Hámarksflugtaksþyngd: 975 kg. Arðfarmur: 198 kg. Farflughraði:
217 km/t. Hámarkshraði: 274 km/t. Flugdrægi: 1.165 km. Há-
marksflughæð: 4.540 m. 1. flug: 1951.
NR. 168 TF-ABC
TRENÉR MASTER
Skráð hér 2. september 1966 sem TF-ABC, eign Félags fs-
lenzkra einkaflugmanna og Flugmálafélags (slands. Flugvélin var
keypt ný (lofthæf 1. 1. 66) frá Tékkóslóvakíu; ætluð hér til list-
og leiguflugs.
Hún var smíðuð 1966 hjá Moravan Otrokovice, TékkóslóvakU-
Raðnúmer: 908.
31. október 1966 magalenti flugvélin á túninu á Vífilsstöðu
eftir að mótorinn hafði stöðvazt. Flugvélin skemmdist gokkuð, ®n
engan mann sakaði. Gert'var við flugvélina. - .
5. marz 1967 fóru hjól flugvélarinnar niður um ís á Sandske
og brotnaði annar hjólaleggurinn og skrúfan brotnaðí. Gert V
við þessar skemmdir, en lofthæfisskírteini hennar rann út
sept. 1968.
ZLIN Z-326 TRENÉR MASTER: Hreyflar: Einn 160 ha. Wal‘er
Minor 6-III. Vænghaf: 10.60 m. Lengd: 7.80 m. Hæð: 2.06
Vængflötur; 15.45 m’. Farþegafjöldi! 1. Áhöfn: 1. Tómaþyn9 '
650 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 975 kg. Arðfarmur: 160 kg- far
flughraði: 212 km/t. Hámarkshraði: 320 km/t. Flugdrægi: 580 krti’
Flughæð: 4.750 m. 1. flug: 1957.
CESSNA 150 G
Skráð hér 12. desember 1966 sem TF-DGE, eign Flugstöð'f
innar. Hún var keypt ný frá Bandaríkjunum.
Hún var smíðuð 1966 hjá Cessna Aircraft Company, Wict11
Kansas. Raðnúmer: 15065043. , f,
15. ágúst 1968 hlekktist flugvélinni á I lendingu á Reykj3V'k
flugvelli. Nefhjólið brotnaði undan henni. Flugmanninn sa
ekki. Gert var við flugvélina. ,n
10. okt. 1971 hlekktist vélinni á I lendingu við Þórisós; t°r ^
á bakið, fauk siðan til á staðnum og skemmdist svo mikið’
hún var talin ónýt.
CESSNA 150 G: Hreyflar: Einn 100 ha. Continental 0-2°° ^
Vænghaf: 9.97 m. Lengd: 7.24 m. Hæð: 2.67 m. Vængflötur:
m=. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 468 kg. Hámar
flugtaksþyngd: 726 kg. Arðfarmur: 70 kg. Farflughraði: 19° k,T1
Hámarkshraði: 260 km/t. Flugdrægi: 770 km. Flughæð: 3.850
1. flug: 1967: Model G.
88