Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1980, Side 17

Æskan - 01.01.1980, Side 17
MARÍA HUGRÚN ÓLAFSDÓTTIR Þetta er fyrsta sagan, sem listakonan María Hugrún Ólafs- dóttir skrifaði og myndskreytti, en það var árið 1971, og segir sagan frá ferðalagi og dvöl fimm ára ís- lensks drengs, sem hélt frá ís- landi með móður sinni fyrir mörgum árum til dvalar í borginni við sundið, Kaupmannahöfn. María Hugrún Ólafsdóttir var þekkt listakona í Danmörku. Hún fæddist í Tálknafirði árið 1921. Hún stundaði nám fyrst við Handíðaskólann í Reykjavík við stofnun hans árið 1941. Nam síð- ar við listaháskólann í Kaup- mannahöfn í 6 ár og hafði tekið pakka upp öllu dótinu okkar hjá frænku og manninum hennar." Daginn eftir fór Villi að skoða Ama- lienborg. Þar býr konungur og drottning með þremur prinsessum og líka mörgum hirðmeyjum og hirð- mönnum. Fyrir framan höllina er stórt svæði og er það til þess, að margt fólk geti komið og heilsað upp á konung- inn og drottninguna, þegar þau koma fram á svalirnar. Villi staðnæmdist við súlurnar, sem eru fyrir enda götunnar inn að höllinni. Þar stóð konunglegur lífvörður í einkennisbúningi með byssu í annarri hendi. ,,Góðan dag- inn, má ég fara inn?" spurði Villi, en lífvörðurinn svaraði ekki. Þá varð Villa litið inn á svæðið, og hann sá prins- essurnar. Það vildi svo heppilega til, að þær voru að fara út að ganga með hirðmeyjum; en prinsessur eru ekki frábrugðnar öðrum börnum, að þeim finnst gaman að leika sér. Þær tóku bolta með, hlupu svolítið á undan yfir plássið og léku sér. Nú missti minnsta prinsessan boltann, og hann valt í áttina til Villa, sem ekki var seinn að ná í hann og rétti þrinsessunni, bneigði sig og sagði: ,,Komdu sæl." það skildi prinsessan ekki. Nú kom eldri systir hennar og spurði: ,,Hvað- an ertu, drengur?" ,,Ég erfrá íslandi." ’.Jaeja," sagði prinsessan. ,,Ég skil mjög lítið í íslensku, en afi minn og amma mín voru konungur og drottn- ing yfir íslandi og voru þar þrisvar sinnum. Kannski hefðu þau skilið Þig“ ,,Já," sagði Villi og fór til mömmu sinnar. „Mamma, þú verður að kenna þátt í listsýningum með lista- mannafélaginu „Se“ á Charlott- enborg, ennfremur hélt hún margar sjálfstæðar sýningar og ferðaðist víða um lönd, þar á meðal heimsótti hún ísland og hélt hér sýningar. Margar opinberar stofnanir í Danmörku keyptu verk eftir Maríu, og hlaut hún marga heið- ursstyrki fyrir verk sín. María lést á síðastliðnu ári aðeins 58 ára að aldri. Ferðalag Villa litla er skemmti- legt lestrarefni handa öllum börnum. mér dönsku," sagði hann. En eftir því höfðu prinsessurnar ekki tíma til að bíða. Þær voru farnar leiðar sinnar. Villi þurfti að skoða fleira en kon- ungshöllina. Það eru margir skurðir, sem skipta borginni í hverfi; á sumum þeirra 15

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.