Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 41

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 41
 kom jólasveinninn hlíöinni, og á meðan var hún alltaf að hugsa um heimilin í kaupstaðnum, sem áttu svo gott að geta skreytt jólatrén með allskonar góðgæti. Og hún hugsaði líka til barnanna þar, því að jólasveinninn mundi áreiðanlega koma til þeirra. Svo var það einn daginn, þegar hún var að flytja jólatré, sem átti að fara í kaupstaðinn, að henni datt í hug að senda kveðju með trénu. Hún skrifaði á gamalt umslag stóra, viðvaningslega stafi: ,,Til barn- anna, sem fá þetta fallega jólatré, sem ég sótti upp í hlíð, sendi ég innilegar jólakveðjur og vona að guð gefi ykkur gleðileg jól, og að þið fáið margar gjafir!" — Svo skrifaði hún líka, að hún og átta systkini hennar ættu heima svo langt uppi í heiði, að jóla- sveinninn rataði ekki þangað, og aö í skógarbrunanum í sumar hefði húsið þeirra brunnið, og allt sem þau áttu. Gunna batt svo bréfið við stofninn á trénu, og svo var það sent eitthvað út í buskann. Jólatréð hennar Gunnu lenti ein- hversstaðar langt í burtu hjá góðu fólki. Börnin fundu jólakveðjuna hennar og nú vildu þau endilega ná í jólasveininn og segja honum frá Gunnu og systkinunum hennar þarna við lllagil. En móðir þeirra sagði blöðunum frá þessu og þau skrifuðu um jólakveðjuna hennar Gunnu. Og nú komu peningar, matur, fatnaður og leikföng úr öllum áttum. Og á að- fangadaginn kom stór jólasveinn brunandi með allt þetta niður lllagil, á stórum sleða. Og þið megið trúa að nú varð skemmtilegt jólakvöld hjá þeim í kot- inu hennar Gunnu. Og nú veit jóla- sveinninn hvar þau eiga heima um næstu jól. ... og þá — Símskeyti — símskeyti frá jóla- sveininum! hrópaði Gunna litla hás af ákafa og kom hlaupandi til systkina sinna og veifaði símskeytinu. — Hérna stendur, að við megum búast við því að jólasveinninn heim- sæki okkur á aðfangadagskvöld, hélt hún áfram. Og öll börnin urðu frá sér numin. Þau gátu alls ekki gert sér grein fyrir hvernig á því stæði, að jólasveinninn hefði loksins uppgötv- að þau, — blessaður karlinn! Því að hún mamma þeirra hafði alltaf sagt þeim, á hverju aðfangadagskvöldi, um leið og hún kyssti þau og sagði góða nótt og vafði að þeim görmun- um og tuskunum í rúminu þeirra, svo að þeim skyldi síður verða kalt, að það væri ekki hægt að búast við að jólasveinninn rataði til þeirra í litla kotið, sem var þarna fyrir neðan llla- gil, uppi undir fjallsrótum. En nú skal ég segja ykkur hvernig þetta atvikaðist. Gunna hafði verið önnum kafin viö að hjálpa honum pabba sínum að draga jólatré ofan úr 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.