Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1980, Page 47

Æskan - 01.11.1980, Page 47
Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 37. Þaó kom þá í Ijós að öngullinn haföi festst í rótarhnyðju. Þrándur kallaði hátt til Bjössa: „Faróu varlega! Þetta virðist vera áttarma blekfiskur. Hann gæti spýtt á þig bleki." ,,Jæja, það var nú gott að þetta var ekkert verra," sagói Bjössi. 38. Þegar þeir höfðu gert allt klárt eftir þetta áfall reru þeir um stund upp eftir ánni og komu þeir nú að fyrstu flúðunum sem á vegi þeirra urðu. „Við verðum að lenda og bera bátinn upp yfir hæðina,“ sagði Þrándur. 40. Enn héldu þeir félagar af stað og er leið á daginn komu þeir að hásléttu þar sem áin varð nánast að stöðuvatni. Á vatnsbakkanum langt í burtu sáu þeir kýr, kindur og selkofa. 39. Þaðvardálítiöerfittaðberabátinn.en með því að hvíla sig nógu oft komust þeir alla leió. Þeir fóru svo aöra ferð til þess að koma öllu dótinu upp eftir. Síðan hvíldu þeir sig smá stund og borðuóu af nesti sínu. „Þetta gekk bara vel,“ sagði Bjössi. BJÖSSI BOLLA ER KOMINN AFTUR

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.