Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 56

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 56
L Nú var aðfangadagurinn kominn, fresturinn var útrunninn. Og þegar drepið var á dyrnar hrökk Eiríkur við eins og fælinn hestur. — Nú mundi gistihúseigandínn auðvitað vera kominn með lögregluna til að sækja hann. Jú, þetta vargistihúseigandinn, en með honum var Jan, sem brosti vandræðalega. Eirík langaði mest til þess að leggja á flótta, en Jan hljóp til hans, tók í höndina á honum og með tárin í augunum baó hann Eirík að fyrirgefa sér, að hann skyldi hafa grunað hann um þjófnað. „Líttu á, GULLÚRIÐ Jólasaga fyrir börnin tárin í augunum, að hann væri sak- laus. Gistihúseigandinn lét það ekki duga og fór með honum heim, til þess aó tala við foreldra hans. Þó að Eirík- ur hefði góða samvisku, var hann í öngum sínum út af þessu, ekki síst vegna þess að nú var búið með at- vinnuna á gistihúsinu. Og hvernig átti hann nú að eignast peninga fyrir jólagjöfum. Foreldrar Eiríks urðu heldur döpur þegar þau heyrðu að hann væri grunaður um þjófnað. — Þau vildu ekki trúa því, að hann gæti lagst svo lágt. En hins vegar urðu þau hissa á því, að hann skyldi hafa fengið sér atvinnu að þeim forspurðum. Gisti- húseigandinn gaf þeim tveggja daga frest, til þess að fá drenginn til að meðganga, annars yrði hann að leita á náðir lögreglunnar og fá hana til að skerast í málið. Hann vildi ógjarnan láta óorð komast á gistihúsið sitt. — Þetta urðu dapurlegir dagar hjá Eiríki litla. Áform hans um að geta keypt jólagjafir handa foreldrum sínum var að engu oróið, og hann hafði verið brennimerktursem þjófur, sjálfum sér og foreldrum sínum til óbærilegrar skapraunar. Eiríkur," sagði hann, ,,úrið mitt, sem ég hafði lagt frá mér, hvarf meðan þú varst inni hjá mér, og ég gat hvergi fundið það, — þess vegna hélt ég að þú hlytir að hafa tekið þaö. En í dag þegar ég ætlaði á skíði í fyrsta sinn eftir leguna og var að fara í skíðastíg- vélin, fann ég það þar. Þá skildum við að mamma hefði ýtt við því þegar hún var að búa um rúmið og það hafði dottið ofan í stígvélið. Ég veit ekki hvernig ég á að geta bætt fyrir þetta, Eiríkur, en nú langar mig til þess að þú viljir taka við úrinu sem gjöf frá mér. Eiríkur kinkaði bara kolli, hann var svo hrærður að hann kom ekki upp nokkru orði. Gistihúseigandinn, sem bafði rétt j mömmu Eiríks körfu með ýmsu góð- gæti í, kom nú til drengjanna. ,,Það j var gott að þetta komst upp, Eiríkur," sagði hann, ,,mér er óskiljanlegt að mérskyldi nokkurn tíma detta íhug að það gæti verið þú, sem hefðir tekið úrið. Ég vona að þú fyrirgefir mér að ég skuli nokkurn tíma hafa grunað þig, og að þú komir nú aftur til okkar og hjálpir okkur, því að jafnlipran og duglegan dreng hefi ég aldrei haft. Og hérna er kaupið þitt fyrir þann tíma, sem þú hefur verið hjá mér," bætti hann við og rétti Eirfki umslag með 100 krónum. Eiríkur Ijómaði af ánægju. Hann þakkaði gistihús- eigandanum og um leið og hann kvaddi Jan hvíslaði hann að honum: ,,Ég tek ekki við úrinu nema með því skilyrði að ég megi kenna þér að ganga almennilega á skíðum. Við skulum byrja á morgun." Og Jan féllst á það allshugar feginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.