Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1980, Qupperneq 57

Æskan - 01.11.1980, Qupperneq 57
Nýr þjóðhöfðingi Vigdís Finnbogadóttir er fædd í Reykjavík 15. apríl 1930. Móðir hennar er Sigríður Eiríksdóttir hjúkrunarkona, sem var formaður Féiags íslenskra hjúkrunar- kvenna um 36 ára skeið, og býr í Reykjavík. Faðir Vigdísar var Finnbogi Rútur Þorvaldsson, hafnarverkfræðingur og pró- fessor við Háskóla íslands. Hann lést fyrir nokkrum árum. Vigdís Finnbogadóttir lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um í Reykjavík árið 1949. Hún stundaði nám í frönsku og frönskum bókmenntum, með leikbókmenntir sem sérgrein, í hálft fjórða ár við háskólann í Grenoble og Sorbonne í París. Þegar heim kom starfaði hún í 5 ár sem bókavörður og ritstjóri leikskrár í Þjóðleikhúsinu og annaðist einnig blaðakynningar fyrir leikhúsið. Þá stundaði hún nám við Háskóla íslands í ensku og enskum bókmenntum, með leikbókmenntir sem sérgrein, og hélt áfram námi í frönsku og frönskum bókmenntum. Einnig stundaði hún nám í uppeldis- og kennslufræðum. Um skeið las hún leiklistarsögu við Háskólann í Kaupmannahöfn og í Svíþjóð las hún franska málsögu og tók áfangapróf í báðum greinum. Lokapróf í háskólagreinum sín- um tók Vigdís við Háskóla ís- lands. Vigdís Finnbogadóttir hóf aftur störf í Þjóðleikhúsinu eftir dvöl erlendis, en stundaði jafnframt kennslu við Menntaskólann í Reykjavík árin 1962 til 1968. Þeg- ar Menntaskólinn við Hamrahlíð var stofnaður réðst hún þar til starfa. Á sumrin vann hún í mörg ár hjá Ferðaskrifstofu ríkisins, fyrst sem leiðsögumaður, en síð- an við landkynningu og móttöku erlendra rithöfunda og blaða- manna, sem hingað leituðu eftir efni ígreinar og bækur um l'sland. Á þeim árum skipulagði hún leið- sögumannanámskeið Ferðaskrif- stofu ríkisins, stjórnaði þeim og annaðist kennslu. Árið 1970 tók Vigdís ársleyfi frá störfum og dvaldi í Frakklandi þar sem hún kynnti sér samskipti og menn- ingartengsl íslendinga og Frakka á 19. öld, hinni miklu skútuöld Frakka á íslandsmiðum. Síðan 1972 hefur Vigdís starfað sem leikhússtjóri hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Iðnó, en hafði þegar á síðasta hausti sagt starfi sínu lausu frá 1. september s.l. Á 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.