Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 73

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 73
1. Ég skil ekki alveg hvað 8 ham ætt er. 2. Ég vil fá að vita meira um albínó- fuglana. 3. Ef 3 páfagaukar eru í sama búri, eignast þeir þá egg? Ég á einn bláan kvenfugl, einn grænan karl- fugl og svo einn hvítan fugl, ég veit ekki hvort það er kvenfugl eða karlfugl. 4. Hvað er að, ef kvenfuglinn vill ekki liggja á eggjunum? 5. Má hafa ungana í trébúri? 6. Má aðskilja kvenfuglinn frá karlfuglinum? 7. Á bláa kvenfuglinum vex goggur- inn endalaust, hvað á að gera við því? 8. Hvaða ávöxt má gefa gaukunum? 9. Ef fuglinn særist, hvað á þá aö setja á sárið? Kæri Kjartan Þakka þér fyrir þréfið og skal ég nú reyna að svara spurningum þínum: 1. Ég skil ekki hvað þú meinar meó ,,8 ham ætt". Hvar hefur þú heyrt þetta? 2. Albino-fuglar eru hvítir, þeir fæð- ast meö eldrauð augu, en eldri albinóar hafa dekkri augu. — Þeir geta haft dálítinn gráleitan lit á vængjum. — Alhvítir ondúlatareru fallegastir og verðmætastir. Á ný- lega fæddum ungum má vel greina rauð augu albínóanna gegnum þunn augnalokin. Venjulegir páfa- gaukar fæðast dökkeygðir og geta menn séð dökkan þlett augnanna gegnum augnalokin, sem eru mjög þunn. — Það er oft dálítið erfitt að kyngreina albinó- og lútinó fugla. Karlfuglarnir verða ekki bláir í nefrótina, en oftast bleik-rauðir. Kvenfuglarnir eru Ijósir í nefrót. 3. Ondúlathjón, sem eiga að verpa og unga út, þurfa að vera ein í búrinu og hreiðurkassi á sínum stað. — Ef auka-kvenfugl er hafð- ur hjá þeim í búrinu, getur hann eyðilagt eggin fyrir hjónunum. 4. Það er mjög sjaldgæft að verpandi kvenfugl vilji ekki liggja á eggjum. Stundum fer hún fyrst að liggja á þeim fyrir alvöru eftir að annað eggið er komið. Ef kvenfugl étur egg sín, getur það stafað af því, að eggjahvítu vantar í fóörið. Gefðu henni ofurlítið af mjólk, en gættu þess, að hún súrni ekki. — Fuglar, sem eiga að verpa, þurfa helst svokallað ungafóður með mat sín- um, áður en ungarnir koma úr eggjunum. I því er nefnilega eggjahvítuefni. 5. Jú, þú getur vel haft fugla þína í tréþúri, en oft naga fullorðnir fugl- ar rimlana í tréþúrum, einkum þó kvenfuglarnir. 6. Já, hafðu parið saman í búrinu á meðan á varpi og útungun stend- ur. Karlfuglinn er nefnilega mjög duglegur að æla upp og mata bæði kvenfugl og unga. 7. Ef nefið vex óeðlilega mikið á kvenfugli þínum, þá má reikna meö kalkskorti. Hefur þú krítar- mola í búrinu hjá henni? — Einnig er nauðsynlegt að hafa fugla- sandpappír í botni búrsins, en at- huga það vel, að nota ekki venju- legan sandþappír, bara fugla- sandþappír. Hann fæst í fugla- búðum. — Ef til vill verður þú að klippa framan af nefinu á fuglinum og það skaltu þá gera með nagla- klippum. — Ekki skaltu nota nnnnnnnrervnmnn S'S f * G7>* tt+ZVk SÞ) 1 * 1*1 * ■■ * I ■ S^>f Í7>f f C»f S7>f é?f CTÞf CT2f f CTZfZÞ f STÍ>f <ÍS> Spurningar og svör í ágústblaði Æskunnar svaraði ég nokkrum spurningum um ondúlat- páfagauka, en nú fyrir stuttu barst mér bréf frá Kjartani á Siglufirði um sama efni og kemur hér svar við því bréfi. Kjartan spyr: 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.