Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Síða 86

Æskan - 01.11.1980, Síða 86
—......—......■...— SPILAREGLUR 1. Tveir eða fleiri geta tekið þátt í spilinu — hver einstakur fær eina tölu eða spilapening til að flytja á þá tölu, sem teningurinn segir til um. Spilið er um ævintýralegt ferða- lag um undursamlegan skóg. Þar hittið þið alls konar ævintýraver- ur, sem þið hafið lesið um í bók- um. Fyrst verðið þið að ákveða, hvað þið ætlið að leggja undir, eldspýtur eða eitthvað álíka. Gott er að hver leikmaður fái 3 hver, en hafi svona eins og sex í vara- sjóði. Það gæti verið gott að eiga varasjóð. Nú hefst leikurinn, en þú kemst ekki inn í ævintýraskóginn, nema 2, 4 eða 6 komi upp á teningnum. Þá máttu færa um þá tölu, sem á teningnum stendur. 1,3 og 5 eru ónýt fyrst, en ekki seinna. Ef leikmaður hefur fengið 4 fer hann á reit nr. 4, og fái hann 4 aftur fer hann yfir á reit nr. 8. 8. Á þeim reit hittir hann fínan jóla- svein, sem býður honum í sleða- ferð. Þeir bruna áfram á nr. 14, svo að þar var jólasveinninn góður. 16. Það er ekki gott að stansa hér. Þú villist milli grenitrjánna og alla leið niður á nr. 6. 20. Nú sérðu pönnukökuhúsið þeirra Hans og Grétu, en fyrir ut- an stendur nornin og vill læsa í þig klónum. Þú felur þig bak við tré og sleppur ekki fyrr en þú færð 6. 27. Fagra prinsessan er lukt inni í silfurturninum. Fyrir utan hringar drekinn sig. Þú neyðist til að drepa hann, því að enginn skilur prinsessur eftir Jokaðar inni". Það tekur smá stund, svo að þú sleppir úr einu kasti. 39. Nornin biður ieikmanninn að sækja eldfærin niður í hola tréð. Stóru hundarnir gæta eldfær- anna. Þú bíður tvö köst með ten- ingnum, meðan þú finnur hund- ana, en hins vegar hjálpar hundurinn með augu á stærð við diska þér á reit nr. 49. 48. Góði, gamli maðurinn lætur leik- manninn fá koffortið, sem flaug svo að hann kemst umsvifalaust á reit nr. 54. 52. Hér rekumst við á furðuverk — gæsina, sem verpir gulleggjum. Þú verður að bíða eina umferð, en í þess stað færðu 2 eldspýtur frá hverjum leikmanni. 55. Vondi björninn hrekur þig aftur á nr. 50. 70. Hér er risinn í felum og hann sleppir engum, nema hann borgi þrjár eldspýtur að launum. 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.