Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1981, Side 25

Æskan - 01.11.1981, Side 25
^jöttiAöros 2 oiiiMOS María Rós Skúladóttir. Það er orðið iangt síðan ég sendi ykkur lag og vísur, en ég bæti hér með fyrir það, og sendi ykkur nýjan jólasöng af léttara taginu. Nóturnar fylgja, þ. e. a. s. laglínan með einföldum gítar- hljómum. Þessi jólasöngur er tileinkaður Maríu Rós Skúladóttur, sem verður fimm ára 3. janúar. María Rós á heima í Keflavík og hún sendir ykkur öllum „jólabros“ og ég vona að þið brosið öll með henni. Ég er viss um að ykkur gengur vel að læra lagið og vís- urnar „Jólabros í jólaös“ — og ef til vill heyri ég ykkur einhverntíma syngja það. Svo óska ég öllum GLEÐI- LEGRA JÓLA OG GÆFURIKS KOMANDI ÁRS. Kær kveðja Ingibjörg Þorbergs ■/, H p, jj u 1 u í \ tYt ■n 1 GL afc I 2=1 Clo f a, '* (r3 n m <© 1 o'£ c*. — ó'i 4\rf ~ S\i.o. n j LJ"U m í Jólabros í jóiaös, því jólaskapi fólk er í. Jólasöngvar, jólagleði, jólasnjór! Við fögnum því. Jólasvein með jólapoka á jólasleða rétt ég leit. Sánkti Kláus sjálfur var það, sér að hraða um borg og sveit. íslandssveinar allir þrettán einnig koma fjöllum frá. Geysast um og gjafir færa glöðum börnum jólum á. Jólatré með jólaljósum, jólastjarna himni á. Jólahringing, jólahátíð, jólin allir verða að sjá. Annars staðar á Norðurlöndum koma ekki út jafn myndarleg blöð sem ÆSKAIO er. 25

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.