Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1981, Page 45

Æskan - 01.11.1981, Page 45
33. Eftir nokkra daga komu þeir félagar í kóngsgarö. Þá brá svo við að stúlkan fór að tala, hesturinn að fitna og gullfuglinn fór aó syngja, jafnvel linditréð tók að vaxa úti í garðinum. ,,Þetta er sá sem frelsaói okkur,“ sagði jómfrúin og benti á kóngsson. 35. Þegar farið var að búa allt til brúðkaups í höllinni, kom refurinn og bað kóngsson að höggva af sér höfuðið með viðaröxinni. Þrátt fyrir öll mótmæli kóngssonar varð þetta svo að vera. Kóngssonur hjó höfuðið af vini sínum. 34. Gullfuglinn fórstrax að byggja sér hreiður í limi linditrésins. Það kom einnig í Ijós að jóm- frúin var kóngsdóttir, sem haföi verið fangi hjá tröllunum. Eldri bræörunum tveim var kastaó í fangaklefa og þar sitja þeir líklega enn í dag. 36. En þá varð refurinn að myndarlegum kóngssyni, sem hafði verið lengi í álögum sem refur. — Svo var haldið mikið brúðkaup og stóð sú veisla marga daga. Þau hjónin ríktu mörg ár eftir þetta, ef til vill ennþá. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.