Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1981, Síða 58

Æskan - 01.11.1981, Síða 58
ólaföndu Þegar líður að jólum, fara mörg börn að gæta að gamla jólaskraut- inu frá síðustu jólum, ef því hefur þá verið haldið til haga. Oft kemur þá í Ijós, að margt af því dóti er orðið lé- legt, t. d. jólapokarnir, og þarf því að búa til nýtt. Hér koma nokkrar teikningar af mismunandi jólapokum o. fl. Hringlaga pokar, er mjókka niður í odd, hafa oft verið nefndir „krarnar- hús“ á slæmri íslensku. Hér sjáum við, hvernig þeir eru gerðir. Leggið venjulegan matardisk ofaná sterkan, litaðan glanspappír og strikið hringinn í kringum diskinn. Finnið miðpunktinn og dragió strik frá hon- um út að jöðrunum, þannig að hring- urinn skiptist í 3 jafna hluta (sjá Gauti Hannesson mynd). Klippið síðan eftir beinu strik- unum, og eru þá komin efni í þrjú kramarhús. Þegar hliðar hafa verið límdar saman, er halda sett á að ofan. Mynd 1. Ef þið viljið heldur nota kramarhús- in sem borðskraut, má bara hvolfa þeim við og gera úr þeim jólasvein eða engla (sjá mynd). Höfuðið á eng- ilinn má gera úr pappír, sem hnoðað- ur er í kúlu. Vængirnir eru klipptir út sér og límdir á. Mynd 2. Þá eru það fléttuðu jólapokarnir. ( þá þarf tvö blöð af mislitum glans- Taktu nokkur spil í hönd þér og spurðu andstæðing þinn hvort hann kjósi heldur hund eða héra. Hann kýs kannski hund. Svo telur þú fram spilin, eitt eftir eitt og segir við hvert spil: hérinn vinnur, hundurinn tapar, hérinn vinnur, hundurinn tapar. . . og kannski lendir „hundurinn tapar" á síðasta spilinu. Og þá tapar andstæðingurinn, ef hann var hundur. — En hann tapar alltaf, því að ef hann kysi sér að vera héri, þá segir þú bara: hundurinn vinnur, hérinn tapar. . . og hvenær sem þú ert búinn með spilin (hvort heldur þú lýkur með því að segja hundurinn vinnur, hérinn tapar) því að hinn hefur alltaf tapað. — Þetta er auðvitað allt þvættingur, en það líður oft talsverður tími þangað til and- stæðingurinn uppgötvar gabbið. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.