Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 5
■v
a
■ i^*
- . - s'
Vormenn
*i%
Vormenn Islcinds! — Yðar bíða
eyðiflákar, heiðalönd.
Komið grœnum skógi' að skrýða
skriður berar, sendna strönd!
H uldar landsins verndarvœttir
vonarglaðar stíga dans
eins og mjtikir hrynji hœttir,
heilsa börnum vorhugans.
Láttu aldrei fánann falla!
Fram til heiðurs stigið er.
Hver sem vill má hrópa' og kalla
hœðnis-orð að baki þér.
Seinna’ á þínum herðum hvíla
heill og forráð þessa lands
þegar grónar grafir skýla
gráum hœrum nútímans.
Farðu' um móðurmálið höndum
mjákum bæði' í rœðu' og söng!
Fjallkonunnar láttu löndum
lýsa gullna ennisspöng!
Frjáls og djarfur stattu' í stafni,
stýrðu beint og sveigðu' ei af
svo þeir kenni' að kónga jafni
niterri þínum sigli' á haf!
Vormenn Islqnds, vorsins boðar,
vel sé yður, frjálsu menn!
Morgunn skóga' og rósir roðar
rækt og trvggð er græðir senn.
Notið, vinir, vorsins stundir,
verjið tíma' og kröftum rétt,
búið sólskært sumar undir
sérhvern hug og gróðurblett!
^'Uðniimdur Guðmundsson fæddLst 1874 í
^l'últsstaðahelli á I.andi í Rangárvallasyslu.
ann varg stúdent frá I-ærða skótanum í
®-'tsja\ík 1898. há var hann þej>ar orðinn
t'ktur af Ijóðunt sínum oj> hatði fengið
“tutefnið „skólaskáld".
a,'n stundaði kemislu og ritstörf. bæði
ÍIÓÐASKRÁ
hlaðamennsku og Ijóðagerð. Hann átti heima
á Akureyri skamma hríð, síðan nokkur ár á
ísalirði og loks í Reykjavík til dauðadags
1919.
Guðntundur var eitt vinsælasta Ijóðskáld
okkar á fyrstu áratugum þessarar aldar.
Kvæði haus eru þýð og Ijúf og Ijóðrænn þokki
vfir þeim flestum. hví var ekki undarlegt að
fógur sönglög voru samin við allmörg þeirra.
Guðmundur Guðntundsson var stórtempl-
ar (formaður) Stórstúku Lslands KKíT 1915—
1917.
Ljóð það sem hér birtlst er tileinkað íslensk-
um ungmennafélögum.
5