Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 31

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 31
Um pennavini kæra Æska! langar að segja þér frá breyttu heimilisfangi pennavinafélagsins. fen Freiend League — sem nú er: “'rmingham 179ED Lngland. Elín Björk og langafi voru áskrifendur — Vakna Óli, tú gloymdi at taka sovitablettirnar! ^®ra Æska ^,g þakka þér kærlega fyrir gott blað. g hef verið áskrifandi í fjögur ár. Afi gnf mér áskriftina þegar ég var 9 ára fn hður höfðu bæði hann og pabbi ans verið áskrifendur. Ég á því nærri °h blöðin frá byrjun. f lokin langar mig að leggja fyrir þig sPurningar: Hvernig get ég eignast enskan eða 2 ðanskan pennavin? ■ Má senda blaðinu frumsamdar smásögur og ljóð? Ein í Eyjafirði ^VÖR: Lestu Æskupóstinn til enda — og y uttu í 3. tbl. ’86 bls. 34. ^ð sjálfsögðu. Hæ, Æskupóstur! í Halmstad í Svíþjóð starfar alþjóð- legur pennavinaklúbbur. Heimilisfang hans er: IRS-International Relations- hips, Porsvágen 6, S-302 40 Halmstad Sverige. Aðeins tveir íslendingar munu hafa skrifað þangað - en ef til vill verða nú fleiri til þess. Klúbburinn tekur einn Bandaríkjadal fyrir birtingu á nafni og heimilisfangi. Berglind Skrifið þið, strákar Kæra Æska! Viltu beina til strákanna að sýna meiri áhuga á bréfaskriftum og skrifa til Pennavina. Þar birtast allt of fá strákanöfn. HMH Akureyri Næstu nágrannar - frændur og vinir Kæra Æska! Þakka gott blað. Hvert á ég að skrifa til að eignast færeyskan penna- vin? Kristín Kæra Æska! Mig langar að eignast norskan pennavin. Hvert á ég að snúa mér? Hvort á ég að skrifa á sænsku eða ensku til sænskrar stelpu sem óskaði eftir pennavini? Adda SVÖR: Á sænsku ef þú getur - eða dönsku. Sennilega skilur hún líka ensku eins vel og þú. Þessi heimilisföng hafa birst áður en við skulum endurtaka þau þar sem áskrifendum fjölgar svo ört: Norsk Barneblad — Skriv til mig — Ibsens veg 2, 3250 Larvik, Norge. Barna og Ungdómsblaðið, — skriva mœr brœv — Postrúm 202, 3800 Tórshavn. ~ Okkur þykir vænt um að heyra hve lengi fjölskylda þín hefur hald- ið tryggð við blaðið. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.