Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 9

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 9
'Jón Ingi og Gunnar "Og hvernig gekk? i ’,t>að varð alls engin óskapleg hrifn- skrif AeÍrglotta' ' • »Satt að se§ja ^ uaði einhver í lesendadálk og sagði Svelt^ Værum óþroskuð bflskúrshljóm- báy°nð 1985 tók Special Treatment j1 Músíktilraunum og varð í öðru IgL1, (Gyp^y í því fyrsta) Um sumarið q uþeirm. a. á Bindindismótinu í i ? Glækjarskógi - og reyndu fyrir sér , tlavík öðru sinni. Þriðja sætið varð , lrra - Skriðjöklar og Sú Ellen urðu utskarpari. e ,lð töldum að Coma myndi vinna "un varð sú fjórða í röðinni.“ Og nú var full ástæða til að halda tvenna tónleika á Húsavík! Þeir voru þar um sumarið en að hausti var aftur haldið til Reykjavíkur. Síðastliðinn vetur voru Viddi, Bjössi og Jón Ingi við vinnu en Gunnar stundaði áfram nám í MH. „Við fengum engan stað til æfinga fram að áramótum. Sálarástandið var hrikalega slæmt. En svo fengum við aðstöðu í Víkingsheimilinu; það bjarg- aði okkur. Góðir náungar, Víkingar.“ kvæðum þeirra sem fylgjast með í Tónabæ. Við vorum í fyrsta sæti hjá „salnum", í öðru sæti að mati dóm- nefndar. - Er þá ekki smalað? „Við viljum taka fram að það er rangt sem einhver skrifaði um í dag- blaði að við höfum unnið á því. Við smöluðum ekkert - að minnsta kosti ýttum við ekki meir undir að aðdáend- ur kæmu en hinar hljómsveitirnar.“ „Stuðarinn“ mætir tii leiks -En söngvarinn, hvenær bættist hann í hópinn? „Já, stuðarinn, hann hefur ekki ver- ið með okkur nema í hálfan annan mánuð. Við ákváðum að fá einhvern til að syngja og ná upp réttri stemmningu. Við sáum myndbands- upptöku frá Nemendamóti Verslunar- skólans og leist vel á Felix sem söngv- ara. . . sviðsframkoman, sko. . . og ræddum við hann. Hugir féllu saman!“ segja þeir sposkir. - Og svo voru það Músíktilraunir 1986 . . . „Það munaði minnstu að við féllum úr keppninni. Við vorum svo seinir fyrir á undanúrslitakvöldinu. Það var búið að kynna okkur og farið að teygja tímann með bröndurum þegar við komum á staðinn. Felix datt inn á sviðið eftir að hafa stigið í gat á gólfinu og allt gekk á afturfótunum. En það varð allt í lagi. Síðara kvöldið datt annað hljómborðið út í tveimur lögum - kannski var það bara betra,“ segja þeir og líta stríðnislega til Vidda. - Hvernig ráðast úrslit? „Annars vegar af áliti sérstakrar dómnefndar, hins vegar eftir at- Múslktilraunir — frábært framtak „Ef Músíktilraunir væru ekki fengju „bílskúrshljómsveitir" engin tækifæri. Keppnin hvetur þær mjög til að æfa. . .“ „Já, þetta er frábært framtak - verulega hrósvert. . .“ „Og að keppnin skyldi send út á Rás 2, það var sérstaklega gaman fyrir hljómsveitir utan af landi.“ Þeir tala allir í einu, ekki í fyrsta sinn í viðtalinu. . . Mér finnst að það síðasta sé sagt í öðrum tón en þeir höfðu talað í, ekki eins galsafengið, og verður litið út um gluggann. Við erum rétt við sjóinn. Handan við grasbala gjálfra öldur. Ég leiði talið að því hvort þeim líki þessi staður ekki vel. . . Viddi: „Jú, mér finnst oft eins og ég sé kominn heim.“ Bjössi: „Satt að segja fæ ég oft heimþrá. Ef hljómsveitin starfaði ekki væri ég ekki hér í Reykjavík.” Felix: „Já, ég hugsa meira að segja oft til Húsavíkur. . Angurværðin, sem leitar á okkur landsbyggðarmennina, bráir af okkur þegar Reykvíkingurinn bætir þessu við. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.