Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 20

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 20
LEYNILÖGREGLUMAÐURIMV BJÖSSI BOLLA Texti: Ingvar Moe # Teikningar: Hákon Aasnes 81. Sýslumaðurinn vill tala við Arnkel einan. Bjössi bíður með öndina í hálsinum. En brátt kemur Arnkell út, léttur í spori. - Ég fæ að búa á býlinu, segir hann. Ég verð bara að fara á búnaðarskóla fyrst. Og kannski fæ ég styrk til að kaupa búfénað og gera við húsið. Svona eiga sýslumenn að vera! Húrra!! 83. Hann vill ekki bragða á súkkulaði, möndlu- deigi, gosdrykkjum eða hnetum — Og það er þér að kenna. . ., segir hann ásakandi við Önnu. Hún veit ekki hvernig hún á að taka þessu, hvort hann er að gera að gamni sínu eða talar í fullri alvöru. - Það þarf einbeittan vilja til að grenna sig um jólaleytið, segir hann, en ég 20 skal standa mig. 82. Arnkell fær að dveljast hjá fjölskyldu Bjössa þangað til búnaðarskólinn byrjar að loknu jólaleyfi. Dag einn koma Anna og Þránd- ur í heimsókn. Bjössa langar til að stríða Önnu. Hann situr þungbrýnn með krosslagða arma og harðneitar að fá sér góðgæti. 84. Þá tekur Björg, systir Bjössa, í taumana. - En elsku Bjössi minn! segir hún. Við viljum öll hafa þig svona bollulegan, mjúkan og mikinn um þig, nei, ég á við þéttan og þreklegan. Vertu nú aftur indæll og fáðu þér bita með okkur. - Takk, kæra systir, segir Bjössi, ekki mátti það seinna vera. Minn einbeitti vilji var alveg að láta undan lönguninni!!!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.