Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 45
Lið Digranesskóla
Ellen Guðlaugsdóttir, Gréta Björk Kristjánsdóttir og
Magnús Björnsson skipuðu sveitina eins og í fyrra sinn-
ið. Þau hyggjast öll starfa hjá Vinnuskóla Kópavogs í
sumar. Ellen ætlar auk þess að gæta þriggja ára telpu. í
ágúst flytur hún með foreldrum sínum „niður í Lunda-
brekku“. Gréta ætlar að æfa fimleika í sumar en flautan,
sem hún hefur lært á í þrjú ár í Tónskóla Kópavogs,
verður lögð til hliðar fram til hausts. Magnús gerir ráð
fyrir að vera ófáar helgar á næstunni í sumarbústað
fjölskyldunnar í Borgarfirði.
Lið Grunnskóla Blönduóss
er skipað þeim Ara Knerri Jóhannessyni, Hönnu Birnu
Sigurðardóttur og Sólveigu Ernu Sigvaldadóttur. Fjöl-
skylda Ara á von á frændfólki frá Færeyjum í sumar og
mun ferðast með því um landið. Hanna Birna verður í
vist í Kópavogi í sumar með þriggja ára frænda sinn. Það
kemur þó ekki í veg fyrir að hún bregði sér aðeins út
fyrir landsteinana. Hún fer til Danmerkur og dvelst þar í
sumarhúsi á Fjóni í nokkrar vikur. Þaðan skreppur hún
til Þýskalands. Sólveig ætlar að gæta tveggja ára bróður
síns. Hún býst við að fara eitthvað um landið með
fjölskyldu sinni, verður m. a. vikutíma í Munaðarnesi.
Ari og Sólveig gera ráð fyrir að taka til hendinni í
unglingavinnu hluta dags.
Þannig hljóðar ein 20 spuminga í
leiknum okkar. Eins ogjyrrfékk hvort
lið 12 mínútur til að leysa úr spuming-
unum. Þann tíma fœrð þú líka! Leikur-
inn var öllu erfiðari en síðast — og um
sumar spumingamar vörpuðu þáttíak-
endur satí að segja hlutkesti. Lið Digra-
nesskóla hafði betur og hlaut 14 stig,
(grœnir krossar) Blönduóssliðið 10
(rauðir krossar).
III. hluta Spumingaleiks urðu
hrapalleg mistök. Einni af spurningun-
um var breytt (sjá nánar á bls. 54) — en
svar við henni gleymdist að leiðrétta og
við prófarkalestur láðist að bera satnan
spumingar og svör. Spurt var um
höfund bókarinnar Sjálfstœðs fólks sem
að sjálfsögðu er
Nóbelsverðlaunahöfundurinn Halldór
Laxness.
Þegar svo illa fer leitar á hugann
hvor ekki beri að tuetta viðþennan leik
— og hvort þeir sem ábyrgð bera á œttu
ekki að leggja annað fyrir sig. Eftir
miklar vangaveltur varð þó úr að gera
hvomgt — en reyna að lœra af mis-
tökunum. Hjáþeim verður víst aldrei
alveg komist — þóað auðvelt virðist
eftir á — en margur hefur dregið dýran
lœrdóm af. Hann verður vonandi þeim
mun dýrari sem þessa er sárar kennt.
Spurningar t I. hluta:
1. Hver varð Evrópumeistari í kúluvarpi 1950? Torfi Bryngeirsson Hreinn V Halldórsson^
2. Hvaða póstnúmer skal rita á bréf til Vopnafjarðar? X X 690 590
3. Hvar er Sigurboginn? ILundúnum x s X íórr.
4. Er Jóhannes Nordal banka- stjóri Búnaðar- bankans? Lands- bankans?'
5. ErhljómsveitinFraLippoLippi ^Énsk? X Kínversk? ^sk? ^-^askáld
6. Hver orti Sonatorrek? v Wbllagrímscsn Þormóður KolbrúnarsH^
7. Hvenær varfyrsta gervihnett- inum skotið á loft? X 1957 ^ X~
8. ErStrassborg í Þýskalandi? ^Ckklandi?___^
9. Hvaða hljómsveit flytur lögin á hljómplötunm „Var mikió sung- ið á þínu heimili?"? ^Ciðmenn X Skriðjökl#^^ ííjvtting
10. Merkir skjakti Xll poki? Lítill bátur^^ ^
11. Er skáldsagan Riddarar hringstigans eftir Pétur Gunnarsson? Einar ^ Kárason? &rMr Má (J^mundsson?
12. Hvererforsætisráðherra í Noregi? Káre Willoch Harlem l^jndtland 4?* Paul Schluther
13. Er Þórdís Gísladóttir íslands- methafi í l^tökki? JC Langstökki? 200 m hlaupi?
14. „Veifar vængjum breiðum - vofir yfir jörð.“ Var þetta ort um Hrafn? Fálka? K X
15. Er Galtalækjarskógur í Árnessýslu? Rangárvallasý^C? ^rasýslu?
16. Hvererhöfundurlagsins Vögguvísa? (Söngvakeppnin 1986) Símon Ólafsson Gunnar Þórðarson Ctarf ur Haukaw' 3fmonarsorr'
17. Hverleikuraðalkvenhlutverkið í kvikmyndinni Jörð í Afríku? [jCyl Streep Sissy Spacek Sally FielcJ^
18. Hver er höfundur Ijóðabókar- innar Erindi? Sigurður Pálsson S#arinn V Ho}árn Thor Vilhjálmsson
19. í manni eru sjö hálsliðir. Hve margireru í gíraffa? 32 X % 43
20. HvererhraðihljóðsinsviðO° gráðu hita? 224 m/sek 323 m/sek X m/sek
SPLRIVIIVGALEIKLR - 6. BEKKLR
44
45