Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 25
clrTia Lísa á æfingu. ^^^Beygja, sveigja. - sveifla, vinda ... - Þórunn Birna.
gj^fimi en líffræðin þykir henni síst.
g Lísa hefur verið í Jassballetskóla
^aru (JB) í tvo vetur en áður var hún
g ra Vetur í Dansskóla Heiðars. Hún
sio ^ Systklni’ sex mánaða bróður og
j^j, °§ 10 ára systur. Hún segist hafa
fár r abu§a u ferðalögum. Til Ítalíu
til ^Un sjö ára með fjölskyldu sinni og
hef a*i°rLu 1 fyrra. Hún les mikið og
°p p*.mest dálæti á bókum Andrésar
að s Var^s- Henni finnst líka gaman
lauS^ncfa °g segist oftast fara í sund-
Ve na a Seltjarnarnesi en stundum í
ag Uruæ]3rlaugina. í sumar ætlar hún
tveE ar^a Sem blaðberi og við að gæta
s§ja ára stráks í Flyðrugrandanum.
Pl
seiT) ma Lísa dansaði einnig með hópi
hóDnefndi sig Blitz og varð í 2. sæti í
§erð aUSr ^e^ l1611111 voru Þær Ás-
dóttUr ^íartansdóttir og Sara Stefáns-
Tónlr, f*ær t(Tku þátt í sömu keppni í
- Q 9 æ 1 fyrra — ásamt þeirri fjórðu
enn K UtU f^ancin§ girls. Þá tókst þeim
dans etur UPP °g unnu. Þær sömdu
í sux n sj^lfar og æfðu bæði heima og
lí^a ' ?rveri- (Ásgerður og Sara eru
Þeirr JSSballettskóla Báru)- Kennari
dans- ekk náðarsamlegast að sjá
ÞeimámStUUu fyrir kePPnina °g se§ja
fyrjj. n Sltt- Þær eru núna að æfa
f^kk^^f1 ^311^1111111 °g færast milli
a ef þær ná góðri einkunn.
„MosfeIlingar“ — og
liðsauki úr Árbæ.
í hópdansi báru að þessu sinni sigur
úr býtum fimm tólf ára telpur sem
kölluðu sig Kónic. (Pað nafn er mynd-
að með smábreytingu á heiti einnar
tegundar Ijósmyndavéla: Konica)
Þrjár þeirra eru úr Mosfellssveit, 6.
bekk A í Varmárskóla, Guðbjörg
Emilsdóttir, Berglind Hilmarsdóttir
og Bjarney Lúðvíksdóttir. Eva Ævars-
dóttir og Þrúður Vilhjálmsdóttir eiga
heima í Árbæjarhverfi og eru því í
Árbæjarskóla, 6. GA.
Þær eru allar að læra dans í Dans-
stúdíói Sóleyjar og hafa verið þar und-
anfarna vetur. Guðbjörg er reyndar
líka hjá Dansnýjung Kollu. Verð-
launadansinn sömdu þær sjálfar og
æfðu í hálfan mánuð á ýmsum stöðum.
„Mosfellingarnir" tóku þátt í keppn-
inni í fyrra en náðu ekki eins langt þá.
Eftir sigurinn hafa þær verið fengnar
til að sýna á skemmtunum á heima-
slóðum.
Þær hafa áhuga á skíðaíþróttum -
Árbæjartelpurnar fara í Bláfjöllin en
hinar upp í Skálafell. Berglind og
Bjarney eru í lúðrasveit og hafa verið í
fjögur ár. Þær fara með henni í hálfs
mánaðar ferðalag til Danmerkur, Nor-
egs og Svíþjóðar í sumar. Bjarney
verður eftir í Danmörku og dvelst þar í
mánuð hjá föðurbróður sínum og fjöl-
skyldu hans.
Prúður hefur verið við nám í píanó-
leik í tvö ár. Hún, Eva og Berglind
hafa hug á að fá vinnu við barnagæslu í
sumar en Guðbjörg hefur þegar ráðið
sig til frænku sinnar í Breiðholtinu og
ætlar að líta eftir þriggja ára strák. Það
verður þó einhver annar að gera með-
an hún skreppur til Austurríkis og
Ítalíu!
í einstaklingskeppninni varð Þór-
unn Birna Guðmundsdóttir í öðru
sæti, Helena Jónsdóttir í því þriðja.
Hópurinn Agnarögn varð þriðji í
röðinni. Hann hefur valið sér ágætt
íslenskt nafn . . . Það er frábært og til
fyrirmyndar.
25