Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 10

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 10
„Þú?“ segja hinir efins. „Já, þaö er satt, ég er ekkert aö fíflast." „Við förum þangað örugglega í sum- ar. Líklega verðum við að halda hljómleika í íþróttahöllinni, bíóið verður sjálfsagt of lítið.“ „Höfum hug á að reyna við plötu“ — Já, hvað er annars framundan? „Við leikum í Laugardalshöll á Listahátíð, 16. - 17. júní; á Arnarhóli á afmælisdegi Reykjavíkur, 18. ágúst; á Bindindismótinu í Galtalæk og víða á sveitaböllum.“ — Má búast við hljómplötu? „Við eigum fimm lög á kynningar- bandi. Við höfum hug á að reyna við fjögurra laga plötu.“ — Eigin lög? „Já, við leikum ekki annað - að heitið geti. Þau verða oftast til í sam- vinnu Vidda og Bjössa en allir koma eitthvað við sögu.“ — Hvernig tónlist? „Létt popprokk - við spilum „inn á fólkið“, erum mest með einfaldar lag- línur — en þetta á eftir að þróast. . .“ — Eftirlætistónlist — og flytjendur? „Við höfum mjög „breiðan" tónlist- arsmekk.“ Þeir nefna í belg og biðu of mörg nöfn of hratt til að ég hafi við að hraðrita. „Spandau Ballett, Dire Strait — Bubbi. . .“ „Stuðmenn, þeir eru okkar menn. . .“ Bjössi: „Kona, platan hans Bubba er mjög góð, það er góð kona. . . Bubbi og Utangarðsmenn hafa opnað okkur nýjan heim“. Felix: „Þeir hafa gert góða hluti. . .“ Viddi:,,. . . en okkur þykir enn meira gaman að Stuðmönnum. . .“ Felix: „. . . og Spilverkið var snilld- ar„grúppa“.“ Bjössi: „Fyrst við erum að ræða um hljómsveitir vil ég nefna Eden og Zkjálwandi frá Húsavík. Við höfum trú á þeim. Þeir þurfa að fá tækifæri.“ „Það er nóg a< sólskini hjá okkur. ..!“ - Jón Ingi, Bjössi, Viddi, Gunnar og Felix. (Spyrjanda verður hugsað til norsku strákanna í Aha - sem komið hafa hljómsveitinni Fra Lippo Lippi á vin- sældalista með að nefna hana í við- tölum!) - Og eftir Sérstaka meðferð (= Speci- al Treatment) eruð þið orðnir Greifar. Af hverju skiptuð þið um nafn? „Við syngjum íslenska texta, það er sjálfsagt að hafa íslenskt nafn. . .“ „Við erum nú líka íslenskir - að mestu a. m. k. . . .“ „Draumar um velgengni erlendis hafa verið lagðir til hliðar — í bili- • • „Annars er alltaf erfitt að velja nafn. Tillögurnar voru orðnar hundrað. Viddi úr sér á æfingu og við gripum það a lofti. - Hann var raunar mótfallin0 því í fyrstu.“ - Eitthvað spaklegt að lokum? Þeir velta vöngum. „Aðalatriðið í lífinu er að brosa. . .“ „Ha? . . .“ „Það er nóg af sólskini hjá okkur. . .“ „ „Nei, þetta er of væmið svona. • • „Fólk á að gera það sem það lang‘ir til án þess að skaða aðra og reyna að láta drauma sína rætast. . .“ „Já, það er rétt. . . Þetta er ágært svona. . .“ Ég kveð og geng út úr Túnsberg1 "7 1925 —. Einu þeirra húsa sem hafaSÍ1 Vel á minnst, hvað sögðu strákarnit aftur um sál? „Við leggjum sál okkar í hljóm- u sveitina. Við ætlum að ná langt. • örugglega missti nafnið u AÐ REVNAAÐ LÁTA DRAIIMA SÍIVA RÆTAST Texti: Karl Helgason • Myndir: Heimir Óskarsson 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.