Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 51

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 51
Ur skólablaðinu Pennarugl Barnaskóli Staðarhrepps V-Hún. ^kotinn Alexander Graham Bell er uPphafsmaður símans. Hann ásetti sér a búa til tæki sem flutt gæti talað orð angar leiðir um rafleiðslu. Fyrsta jóðið sem hann flutti var tif í klukku. rið 1876 tókst honum að tala við stoðarmann sinn sem var staddur í næsta herbergi. Fleiri höfðu reynt að búa til símtól fj1 sími Bells var fyrsta nothæfa tækið. ann bætti símann fljótlega og smátt °J= smátt hreifst fólk af hugmyndinni. °kkar tímum er síminn nauðsynlegt æki í daglegu lífi. 1905 • Sunnudaginn 1. ágúst tóku Reykvík- 'n§ar eftir því að óvenjulega margir udur komu til bæjarins og voru ^mir komnir langt að. Kvisaðist brátt bændur væru komnir til fundar er °ðaður hafði verið með sendi- ^unnum og bréfum af andstæðingum þ Slmamálsins sem þá var efst á baugi. ottj gestakoma þessi þegar miklum ^mdum sæta og bjuggust menn við a Það mundi fyrirboði enn meiri við- .urða. Þriðjudaginn 3. ágúst klukkan um morguninn hófst aðalfundurinn arubúð. Utanbæjarmenn höfðu ein- n ÍB ^^''^ðisrétt á fundinum. Samþykkt- tillögur fundarins voru svohljóð- andi: "Bændafundurinn í Reykjavík skorar á Alþingi mjög alvarlega að hafna algerlega ritsímasamn- mgi þeim er ráðherra íslands SAGA SIMANS (5 ' c gerði sl. haust við Stóra norræna ritsímafélagið. Jafnframt skorar fundurinn á þing og stjórn að sinna tilboðum loftskeytafélaga um loftskeyta- samband milli íslands og útlanda og innan lands eða fresta málinu að öðrum kosti því að skaðlausu og láta rjúfa þing og efna til nýrra kosninga." Tillögur þessar voru samþykktar með samhljóða 230-240 atkvæðum og voru það allt bændur utan Reykjavík- ur sem greiddu atkvæði. Ritsímafrumvarpið samþykkt 1905 Frumvarpið um ritsímalagningu til íslands og símalagningu frá Austfjörð- um til Reykjavíkur var endanlega sam- þykkt af Alþingi 21. ágúst 1905. Sumarið 1906 var símalína, 614 kíló- metrar, lögð í 4 köflum leiðina Reykjavík-Staður í Hrútafirði-Urðir í Svarfaðardal-Grímstaðir á Fjöllum- Seyðisfjörður. Auk þess var lögð einkalína frá Egilsstöðum, svo og til Vopnafjarðar. Innanbæjarsími var lagður á Akureyri, Seyðisfirði og Eski- firði. Starfsmenn voru að mestu norsk- ir, rúmlega 200 manns í 14 vinnu- flokkum. Sæsími til Seyðisfjarðar um Hjalt- land og Færeyjar, 534 sjómílur, var tengdur við símstöð Seyðisfjarðar 25. ágúst 1906 og formaður Stóra norræna sendi fyrsta skeytið til landsins um að lagningu væri lokið. Jóhannes Jóhann- esson bæjarfógeti vígði símann með skeyti til konungs sem svaraði aftur. 29. ágúst 1906 var síminn opnaður í Reykjavík með hátíðlegri athöfn, skeytasendingu ráðherra og konungs en ráðherra flutti ræðu. Landsími ís- lands var þar með stofnsettur (í Póst- hússtræti, þar var síðar lögreglustöð) og varð Olav Forberg landssímastjóri. Næstu ár voru lagfærðir ýmsir ann- markar. Fram til 1929 var nær því hvert ár unnið að símalagningu, fjölg- að línum, komið upp bæjasímkerfi, aukið við landsímastöðvum. Það ár var sími tengdur milli Víkur í Mýrdal og Hafnar í Hornafirði og landið þar með allt símagirt (1300 kílómetrar). Símstöðvar urðu flestar 1939 eða 502. Kaupstaðir og kauptún höfðu haft for- gang en 1926—27 var iagt fyrsta sím- notendakerfi í sveit. VATNALIFVERURNAR OKKAR ^ -1 • September fórum við í eldri deild v rnaskólans Upp að Hvítabjarnar- ni og fundum 6 hornsfli, 13 brunn- 8rU kur og blóðsugu. Við settum ^H.Hklukkurnar í lítið ker en bjugg- S1 W.stórt ker fyrir hornsflin og Urti ^*St brunnklukka með. Svo sett- , við blóðsuguna í stóra kerið en Sett ^Var^ °§ befur ekki sést síðan. Við sfli Ijós og loftsteina í kerið. Eitt Um raPst- Það uxu þörungar á veggj- m kersins. Við náðum skötuormum og fjórum vatnabobbum í vatni rétt hjá Hvíta- bjarnarvatni. Hornsflin átu skötuorm- ana strax en bobbarnir lifa og eta slýið sem vex á veggjum kersins. Við fundum vatnabobbaeggbú og settum það í brunnklukkukerið (brunnklukkunum slepptum við). Um það leyti drápust bobbarnir og eitt hornsílið varð grimmt við hin svo að við fluttum þau. Bobbabúin klöktust út og þrjú síli drápust og voru þá eftir tvö. Undan- farið hefur komið heilmikið af bobba- búum. Slýið í stóra kerinu fór og brunnklukkan hvarf. Einn morgun lá stærsta hornsílið, sem var alltaf útþan- ið, dautt á botni kersins. Við krufðum það og út komu þrír lifandi bandorm- ar. Nú er kerið fullt af bobbum og eitt hornsíli eftir. Þorgeir 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.