Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 35

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 35
David Bowie. Svo framarlega sem þú brosir þarfnast ég einskis annars. Ég elska þig ofsalega en við erum bæði algjörir byrjendur. En sé mín ást þín ást mun okkur áreiðanlega ganga allt í haginn. Fátt eitt getur gerst sem við ráðum ekki við. Jæja, við erum algjörir byrjendur og leggjum ekki mikið undir. Breska músíkmyndin „Absolute °e9inners‘‘ var frumsýnd í heima- ^pdinu og á íslandi um síðustu P^ska. í heimalandinu hefur myndin erið betur sótt en nokkur önnur. - thda byggir hún á músík flestra vin- ?®wstu poppara þar í landi, s. s. uiokkusöngkonunnar Sade, djass- Poppdúettsins Style Council og hins I^Pæfa Davíðs Bowie. Titilsönglag T'Vndarinnar er samið og flutt af þeim 'oastnefnda. Við köllum lagið „Algjör- r Pyrjendur" þó að myndin hafi að ndanförnu verið sýnd í íslenskum ^vikmyndahúsum undir heitinu „Upp- nafið". Ég hef fátt að bjóða og mér stendur fátt til boða. Ég er algjör byrjandi en þó algjörlega heilbrigður. Svo framarlega sem við erum saman geta aðrir farið norður og niður. Eg elska þig ofsalega en við erum algjörir byrjendur með augun upp á gátt en þó svo taugaóstyrk. Ef ástarsöngvar okkar gætu flogið fjöllunum hærra og hlegið að hafinu eins og í kvikmyndunum þá er ástæðulaust að kenna allra erfiðu tímanna með því að leggja hjartalínurnar á hilluna. Það er alveg satt. POPP Texti: Jens Kr. Guðmundsson, ALGJÖRIP BYRJENUUR PLÖTUDÓMAR Titill: Piay Phe Game Rigth 'ytjendur: Melody Makers Ureifing: Fálkinn Jamaíska reggísveitin Melody Makers ®r skipuð fjórum börnum Bobs heitins arley. reggíkonungs, og nokkrum liðs- önnum The Wailers, hljómsveitar hans. aö þarf því ekki að koma á óvart að elody Makers hljómar eins og Bob Marl- y °9 The Wailers. Sérstaklega virðist ,°n9varinn, gítarleikarinn, ásláttarspilar- a og söngvasmiðurinn Davfð Ziggy arley æt|a Verða nákvæm eftirmynd föður sins hvað varðar rödd, söngstíl og annað (Einkunn: B) J Ill: var mikið sungið á þínu heimili? pytjendur: Skriðjöklar ut9efandi: Mjöt Akureyrska stórsveitin Skriðjöklar flytur gamaldags og ósköp venjulega popp- músík af léttustu tegund. Hana krydda þeir með skemmtilegri kímni. Fyrir bragðið minna Skriðjöklar á Stuðmenn og Mad- ness. Og eru jafnvel fyndnari ef eitthvað er. (Einkunn: C+) Titill: Transmit Flytjandi: Herbert Guðmundsson Útgefandi: Bjartsýni Fyrrum söngvari Eikar, Pelicans og Kans sannaði í fyrra að hann hefur hlustað vel á breska nýrómantík og náð tökurin henni. „Can't Walk Away“ er besta dæmið um það. Nú hefur Herbert endurútgefið „Can't Walk Away“ ásamt „Tonight" og tveimur nýjum lögum, „Won't Forget" og „Transmit". Síðast nefnda lagið er hvorki gott lag né vont. Það er i raun frekar ‘trommutaktur en eiginlegt lag. „Won't Forget" er hinsvegar þægilegt lag þótt viðlagið vanti. Slöppum textum á enskri tungu lyftir Herbert með góðri raddbeit- ingu. (Einkunn: D+)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.