Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 38
OKKAR A MILLI
Nafn: Ari Hermann Oddsson
Fæðingardagur og ár: 22.1. 1975
Stjörnumerki: Vatnsberinn
Skóli: Laugarnesskóli
Bestu vinir: Meddi, Villi og Gotti
Áhugamál: Knattspyrna, sund og
hestamennska
Eftirlætis-:
íþróttamaður: Jón Páll Sigmarsson
popptónlistarmaður: Simon Le Bon
leikari: Sigurður Sigurjónsson
rithöfundur: Andrés Indriðason
útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2
matur: Hamborgarahryggur
dýr: Hestar
bílategund: Volvo
liturinn: Blár
námsgreinin í skólanum: Lestur
Leiðinlegasta námsgreinin: Stærðfræði
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagurinn: Fimmtudagur
Bestu kostir vina: að þeir séu skemmti-
legir
Leiðinlegast í fari vina: Að þeir séu
fýlugjarnir
Háttatími: 23
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: England
Það sem mig langar að verða: Sterk-
asti maður heims
Drauma-konan: Hún er ljóshærð, blá-
eygð og fremur há . . .
Nafn: Jón Kristjánsson
Fæðingardagur og ár: 13.12. 1973
Stjörnumerki: Bogmaðurinn
Skóli: Grunnskóli Blönduóss
Bestu vinir: Hjörvar, Dóri, Óli og Ari
Áhugamál: Skíðaiðkun
Eftirlætis-:
íþróttamaður: Þorbjörn Jónsson
popptónlistarmaður: Eiríkur
Hauksson
leikari: Peter Sellers — Sveinn Kjart-
ansson (Bl.)
rithöfundur: Astrid Lindgren
sjónvarpsþáttur: Hótel
útvarpsþáttur: Lög unga fólksins
matur: Kjúklingar og franskar kart-
öflur
dýr: Kettir
bílategund: Toyota
liturinn: Svart og hvítt
námsgreinin í skólanum: Enska
Leiðinlegasta námsgreinin: Danska
Besti dagur vikunnar: Laugardagur og
sunnudagur
Leiðinlegasti dagurinn: Miðvikudagur
Bestu kostir vina: Að þeir hafi sömu
áhugamál
Leiðinlegast í fari vina: Að þeir fari oft
í fýlu
Háttatími: 24-01
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: England og Ástralía
Það sem mig langar að verða: Óráðið
enn
Drauma-konan: Á að vera ljóshærð,
bláeygð og skemmtileg
Nafn: Harpa María Hreinsdóttir
Fæðingardagur og ár: 16.7. 1973
Stjörnumerki: Krabbinn
Skóli: Melaskóli
Bestu vinir: Þorgerður og Mæja
Áhugamál: Skátastarf og útilegur
Eftirlætis-:
íþróttamaður: Enginn sérstakur
popptónlistarmaður: Geri ekki muf ‘
mörgum góðum
leikari: Sigurður Sigurjónsson
rithöfundur: Bodil Forsberg
sjónvarpsþáttur: Hótel
útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2
matur: Saltkjöt og baunir
dýr: Köttur
bílategund: Engin sérstök
liturinn: Svartur
námsgreinin í skólanum: Enska
Leiðinlegasta námsgreinin: Stærðfr^
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagurinn: Sunnudagur
Bestu kostir vina: Að þeir séu hresS1
legir og skemmtilegir
Leiðinlegast í fari vina: Þegar þeir farii
í fýlu
Háttatími: 24 ^
Það land sem mig langar mest t** a
heimsækja: Ástralía
Það sem mig langar að verða: Tæknl
teiknari
Drauma-maðurinn: Á að ver‘'
sætur . . .