Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 38

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 38
OKKAR A MILLI Nafn: Ari Hermann Oddsson Fæðingardagur og ár: 22.1. 1975 Stjörnumerki: Vatnsberinn Skóli: Laugarnesskóli Bestu vinir: Meddi, Villi og Gotti Áhugamál: Knattspyrna, sund og hestamennska Eftirlætis-: íþróttamaður: Jón Páll Sigmarsson popptónlistarmaður: Simon Le Bon leikari: Sigurður Sigurjónsson rithöfundur: Andrés Indriðason útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 matur: Hamborgarahryggur dýr: Hestar bílategund: Volvo liturinn: Blár námsgreinin í skólanum: Lestur Leiðinlegasta námsgreinin: Stærðfræði Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagurinn: Fimmtudagur Bestu kostir vina: að þeir séu skemmti- legir Leiðinlegast í fari vina: Að þeir séu fýlugjarnir Háttatími: 23 Það land sem mig langar mest til að heimsækja: England Það sem mig langar að verða: Sterk- asti maður heims Drauma-konan: Hún er ljóshærð, blá- eygð og fremur há . . . Nafn: Jón Kristjánsson Fæðingardagur og ár: 13.12. 1973 Stjörnumerki: Bogmaðurinn Skóli: Grunnskóli Blönduóss Bestu vinir: Hjörvar, Dóri, Óli og Ari Áhugamál: Skíðaiðkun Eftirlætis-: íþróttamaður: Þorbjörn Jónsson popptónlistarmaður: Eiríkur Hauksson leikari: Peter Sellers — Sveinn Kjart- ansson (Bl.) rithöfundur: Astrid Lindgren sjónvarpsþáttur: Hótel útvarpsþáttur: Lög unga fólksins matur: Kjúklingar og franskar kart- öflur dýr: Kettir bílategund: Toyota liturinn: Svart og hvítt námsgreinin í skólanum: Enska Leiðinlegasta námsgreinin: Danska Besti dagur vikunnar: Laugardagur og sunnudagur Leiðinlegasti dagurinn: Miðvikudagur Bestu kostir vina: Að þeir hafi sömu áhugamál Leiðinlegast í fari vina: Að þeir fari oft í fýlu Háttatími: 24-01 Það land sem mig langar mest til að heimsækja: England og Ástralía Það sem mig langar að verða: Óráðið enn Drauma-konan: Á að vera ljóshærð, bláeygð og skemmtileg Nafn: Harpa María Hreinsdóttir Fæðingardagur og ár: 16.7. 1973 Stjörnumerki: Krabbinn Skóli: Melaskóli Bestu vinir: Þorgerður og Mæja Áhugamál: Skátastarf og útilegur Eftirlætis-: íþróttamaður: Enginn sérstakur popptónlistarmaður: Geri ekki muf ‘ mörgum góðum leikari: Sigurður Sigurjónsson rithöfundur: Bodil Forsberg sjónvarpsþáttur: Hótel útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 matur: Saltkjöt og baunir dýr: Köttur bílategund: Engin sérstök liturinn: Svartur námsgreinin í skólanum: Enska Leiðinlegasta námsgreinin: Stærðfr^ Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagurinn: Sunnudagur Bestu kostir vina: Að þeir séu hresS1 legir og skemmtilegir Leiðinlegast í fari vina: Þegar þeir farii í fýlu Háttatími: 24 ^ Það land sem mig langar mest t** a heimsækja: Ástralía Það sem mig langar að verða: Tæknl teiknari Drauma-maðurinn: Á að ver‘' sætur . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.