Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 28

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 28
Ljós næturinnar Hafið þið heyrt söguna um litla svarta kettlinginn sem fór út í náttmyrkrið í allra fyrsta sinn? Ef ekki, börnin góð og glettin, þá skuluð þið lesa áfram því að hér verður hún sögð: Þessi kolsvarti, litli kettlingur andaði djúpt að sér ilmi sum- arnæturinnar (- hér á íslandi var þetta ekki, í nótt-lausri vor- aldar veröld — ) og hlustaði hljóður á þytinn í trjánum. Hann leit í spegilsléttan flöt litlu tjarnarinnar og þá sá hann tvö kringlótt loga-skær ljós. „Hvað er nú þetta?“ hrópaði hann og hopaði á hæli. En hann herti sig upp og leit aftur í dimman flötinn sem speglaði einmitt og aðeins skær augu hans sjálfs. „Nú, er þetta þá bara ég?“ mjálmaði hann og leit öllu djarf- legar í kringum sig. Og alls staðar umhverfis — í grasinu og innan um runnana — voru óteljandi lítil ljós tindrandi í myrkrinu. Hvað það var? Litlar skínandi eldflugur. Það vissi kettlingur- inn káti ekki — en hann ætlaði ekki að láta sér bregða aftur, hreint ekki. Hann hugsaði því með sér: Þetta eru nú bara nokkrir svart- ir, litlir kettlingar sem skima í kringum sig eins og ég. Og nú varð hann ótrúlega djarfur og dáðríkur: Hann klifr- aði upp í stórt tré. Hann vildi sjá allt sem hægt var að greina. í fjarska skein óskaplega stórt og skært ljós. Fullt tungl var það, börnin ljúf og lipur! En kettlingurinn þekkti ekki tunglið. Hann lét líka alveg vera að velta fyrir sér hvað það væri. „Þetta er ógnarstór svartur köttur,“ hljóðaði hann upp. „Óhemju stór - allt of stór, svartur köttur. Mér finnst afar óþægilegt hvernig hann starir a mig.“ Þess vegna hraðaði hann sér niður — þaut yfir grasflötina og heim að húsinu. Jafnskjótt og dyrnar voru opnaðar skaust litli, svarti kett' lingurinn inn. Skottið stóð bein1 upp í loft og hárin í allar áttir. Hann var að koma inn úr hinni niðdimmu nótt. Hún var allt of svört fyrir lítinn kettling sem aldrei hafði verið einn úti1 myrkri. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.