Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 39

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 39
ÆSKAN SPYR: hver er eftirlætis íþróttin þín? Arnar Geir Jónsson 9 ára: Hattspyrna. Ég æfi með 6. flokki ÍR. e’> ég hef ekki tekið þátt í móti en ég er' ráð fyrir að verða með í Tomma- þ°tlnu í Vestmannaeyjum í sumar. a er einmitt fyrir 6. flokk. Ég er ‘ast miðframherji. Mér finnst ofsa- e8a Raman í fíSthnlta þ ®,rgir Konráð Sigurðsson 8 ára: Qa er sund og skíðaiðkun. Ég fer ast 1 Laugardalslaugina að synda - s 1 Bláfjöllin á skíði. Svo æfi ég knatt- asffriU me^ Fram. Ég er oft- miðframherji. Já, mér finnst líka man að handknattleik. Ég hef mest . æti á Einari Þorvarðarsyni og Krist- Jani Harðarsyni. Valdimar Jóhannsson 11 ára: Handknattleikur - en knattspyrna er líka skemmtileg. Svo fer ég stundum í sund. Nei, ég hef ekki æft með félagi - en ég er að hugsa um að gera það. Ég leik mér bara oft með strákunum og svo hef ég keppt með KFUM. Hjördís Þóra Jensdóttir 12 ára: Hestamennska. Ég hef stundað hana í 4 eða 5 ár og verið í reiðskóla, t. d. í Saltvík. Nei, ég á ekki hest. Afi minn á hest sem ég hef oft farið á. Hann er 20 vetra og heitir Funi. Mér þykir mjög vænt um hann. Áslaug Högnadóttir 12 ára: Handknattleikur og sund. Nei, ég hef ekki æft hjá félagi - bara í leikfimi. Kristján Arason er eftirlætisleik- maðurinn. Já, ég horfði á alla leikina í Heimsmeistarakeppninni. Ég fer oft- ast í sund í Sundhöll Reykjavíkur. Ég fór tvisvar til þrisvar í viku í vetur — áður en ég fór í skólann, kl. 7 . . . Halldóra Sigurðardóttir 14 ára: Handknattleikur, knattspyrna og sund. Mig langar að æfa fótbolta með Val í sumar. Strákarnir? Já, þeir neita oft að hafa okkur með. Svo eru þeir dálitlir fantar. - Ég fór með Áslaugu í Sundhöllina. Jú, ég held að við höfum nú verið hressari á morgnana en hinir krakkarnir í skólanum. Þeir voru margir syfjaðir að sjá . . . 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.