Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 40

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 40
f I Galtalækjarskógi ■ „Sjáiði hvað ég get!“ Ljósm. Heimir Óskarsson „Ég berst á fáki fráum . . Þessa fáka Trén voru farin að bruma en enn var nokkuð til þess tíma að þau laufguðust þegar nokkrir ungir og áhugasamir menn lögðu leið sína í Galtalækjarskóg. Þeir voru að huga að leiktækjum sem þeir settu þar upp í fyrra og urðu börnum og foreldrum fagnaðarefni. Og þeir ætla að halda áfram við það verk. Löngum hefur skógurinn sjálfur, grænar grundir og lækurinn laðað til leikja, hvort sem börnin voru í margmenni á mótum um verslunar- mannahelgar eða í faðmi fjölskyld- unnar sem valdi sér þar tjaldstæði. Staðurinn hefur enn sitt aðdráttar- afl af sjálfum sér. Og nú fara tækin líka að toga í - eins og segul- mögnuð. Þau voru óhemju vinsæl í fyrra og í vor og sumar verður mörgum bætt við. Þar verður gerð lokuð rennibraut, fjaðurdýnu 40 Nýja lokaða rennibrautin vígð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.