Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 37
JA Á
ek[^es Last. Því miður tókst Mezzoforte
ef..1 aö fylgja vinsældum „Garden Party"
lr með öðrum jafnhrifandi lögum. Engu
einr^Ur ^eíur Mezz°f°rte self yfir milljón
platna þegar allt er talið.
KUKl
vinsældir Mezzoforte komið á óvart
er víst að frami íslensku rokksveitarinn-
en h-^S e erlenciri grundu vakti undrun
mek fieiri' f|ytji frekar þung-
K , a °9 framsækna músík þá náði fyrri
brUKIPlatan, „Augað", alla
l9RS^a vinsælcfalistans. Þess
Seinni Kukl platan
n^omin f 25
í 8. sæti
óháða,
„Frí í Evrópu", er
sæti sama lista þeqar þetta
i
g®8™ 1 1 -t.ff' o n 1 il í í/ .
er skrifað. Þá komst lagið „Dismembered"
með Kukli í 1. sæti frönsku útvarpsstöðv-
arinnar Radio Libertier í París fyrir
nokkrum vikum.
BUBBI
íslenski rokkkonungurinn, Bubbi Mort-
hens, er vel þekktur annars staðar á
Norðurlöndum. Hann hefur tvisvar verið
fenginn til að koma fram á miklum listahá-
tíðum, í Noregi og f sænsku Óperunni. í
bæði skiptin „stal hann senunni" skv.
blaðadómum. Sama var upp á teningnum
þegar Bubbi söng með Egói á Norrokki í
Noregi 1983. Fyrir frammistöðu sína þar
fékk Bubbi 5 ára samning við Mistlur
plöturisann. Samningurinn gildir frá haust-
inu 1985 til 1990. Fyrsta plata Bubba und-
ir merki Mistlur kemur á alþjóðamarkað í
ágúst n. k. Platan hefur þegar verið hljóð-
rituð. Helsti aðstoðarmaður Bubba á plöt-
unni er bassaleikari Imperiet. Umsjónar-
maður poppþáttarins hefur hlustað á
plötuna og er jafnbjartsýnn og Mistlur á að
hún eigi mikla möguleika á heimsmarkaði.
Mistlur munu leggja margar milljónir króna
í að auglýsa hana með myndböndum o. fl.
HILMAR ÖRN
Hér hefur aðeins verið stiklað á stóru f
ínnrásarliði skandinavískra poppara á al-
þjóðamarkaðinn. Marga fleiri mætti nefna
til sögunnar, s. s. Icy, Hilmar Örn Hilmars-
son, aðalsöngvasmið, útsetjara, hljóð-
færaleikara og hugmyndafræðing rokk-
sveitarinnar Psychic TC (nýjasta lag Hilm-
ars & Psychic TV „Godstar” er í 1. sæti
óháða vinsældalistans í Bretlandi þegar
þetta er skrifað), finnsku glysrokk-
sveitarinnar Cherry Bombz (Terry Chimes
úr Clash trommar með þeim) o. s. frv.
37