Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 24

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 24
Myndir: Heimir Óskarsson Blitz - Sara, Ásgerður og Elma Lísa. Þau eru ófá sporin sem stigin eru við undirleik í heiminum, hœgt og hratt, fram og aftur, til vinstri og hœgri og í hring, með sveiflu og vaggi, með handahreyfingum og höfuðhnykkjum! Oft afmik- illifimi — en stundum erstigið á tœr! Líkur til þess minnka þó ef lœrt er í dansskóla. Og það gera margir. Frjálsan dans, gamla dansa, samkvœmisdansa og suður-am- eríska dansa stíga börn og ungl- ingar og ungt fólk og roskið og gamalt. Það er sjálfsagt að byrja snemma að dansa og hœtta seint — á œviskeiðinu. Og dansa oft og nokkuð lengi í senn afþvíað þetta er holl og góð hreyfing — og skemmtileg athöfn! Raunar geta sumir dansar verið vara- samirfyrir óvana, svo sem hnykk-dansinn, „twist“ og „limbo“. Og sumir hafa verið dansaðir öldum saman en aðrir gleymast fljótt. Auðvitað er keppt í dansi. Hver stígur mýkst og fimlegast 24 og hver er frumlegastur? Hvaða hópur er best samstiga og hefur samhæfðastar hreyfingar? Ofter erfitt að dœma um það. Samt er það gert. En stundum er munur- inn nánast enginn. Keppni ífrjálsum dansi 10— 12 ára barna fór fram í Tónabœ í apríl. Heimir fór á vettvang og tók myndir. Ég náði tali af nokkrum þeirra er þóttu skara fram úr. . . Sex vetra dan§nám að bak1' Elma Lísa Gunnarsdóttir varð skörpust einstaklinga. Hún er 12 aU Vesturbæingur og því á síðasta án Melaskóla. En þarna vestast í borg1 hefur hún aðeins átt heima í þrjú ar Hin níu ólst hún upp í Fellahverfi1 .g Breiðholtinu. Hún segir mér að, w\ erfitt hafi verið að skipta um skóL P að hún hafi átt marga vini þar efra- Henni finnst félagslíf mega vera nie í Melaskólanum en segir að þarseU „æðislega" góðir krakkar. Eftirl®*1 g námsgreinar hennar eru móðurma KSXW'S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.