Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1986, Page 24

Æskan - 01.05.1986, Page 24
Myndir: Heimir Óskarsson Blitz - Sara, Ásgerður og Elma Lísa. Þau eru ófá sporin sem stigin eru við undirleik í heiminum, hœgt og hratt, fram og aftur, til vinstri og hœgri og í hring, með sveiflu og vaggi, með handahreyfingum og höfuðhnykkjum! Oft afmik- illifimi — en stundum erstigið á tœr! Líkur til þess minnka þó ef lœrt er í dansskóla. Og það gera margir. Frjálsan dans, gamla dansa, samkvœmisdansa og suður-am- eríska dansa stíga börn og ungl- ingar og ungt fólk og roskið og gamalt. Það er sjálfsagt að byrja snemma að dansa og hœtta seint — á œviskeiðinu. Og dansa oft og nokkuð lengi í senn afþvíað þetta er holl og góð hreyfing — og skemmtileg athöfn! Raunar geta sumir dansar verið vara- samirfyrir óvana, svo sem hnykk-dansinn, „twist“ og „limbo“. Og sumir hafa verið dansaðir öldum saman en aðrir gleymast fljótt. Auðvitað er keppt í dansi. Hver stígur mýkst og fimlegast 24 og hver er frumlegastur? Hvaða hópur er best samstiga og hefur samhæfðastar hreyfingar? Ofter erfitt að dœma um það. Samt er það gert. En stundum er munur- inn nánast enginn. Keppni ífrjálsum dansi 10— 12 ára barna fór fram í Tónabœ í apríl. Heimir fór á vettvang og tók myndir. Ég náði tali af nokkrum þeirra er þóttu skara fram úr. . . Sex vetra dan§nám að bak1' Elma Lísa Gunnarsdóttir varð skörpust einstaklinga. Hún er 12 aU Vesturbæingur og því á síðasta án Melaskóla. En þarna vestast í borg1 hefur hún aðeins átt heima í þrjú ar Hin níu ólst hún upp í Fellahverfi1 .g Breiðholtinu. Hún segir mér að, w\ erfitt hafi verið að skipta um skóL P að hún hafi átt marga vini þar efra- Henni finnst félagslíf mega vera nie í Melaskólanum en segir að þarseU „æðislega" góðir krakkar. Eftirl®*1 g námsgreinar hennar eru móðurma KSXW'S

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.