Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 18

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 18
PENNAVINIR Filipinas Amolat, Mindanao State Uni- versity, Lavrel St. Gen Santos City 9701, Philippines. Hún er 14 ára. Nancy Juegos, Mindanao State Univers- ity, Lavrel St. Gen Santos City 9701, Philippines. Hún er 15 ára. Helen Wehrhahn, P. O. Box 1826, 21441 Jeddah, Saudi Arabia. Hún er 14 ára Line Tandberg Bráthen, 6766 Kjolsdal- en, Norge. Hún er 13 ára. Oddhild Váge, 6089 Sandshamn, Norge. Hún er 14 ára og hefur áhuga á popp- tónlist, Wham!, Bruce Springsteen, Limahl, Bobbysocks, Duran Duran, Paul Young, Supertramp, strákum, knattspyrnu, sundi, lestri og hestum. Hún skrifar á ensku eða dönsku og svarar öllum bréfum. í 2. tbl. komum við áfram- fœri hugmynd að efninu: Hvern- ig eiga pabbar, mömmur og systkini að vera — og hvernig eru þau. Við ákváðum að byrja á mömmunum. Hér á eftirfara fyrstu bréfin semfjalla um þœr Eflaust viljafleiri leggja orð í belg. Við minnum á að bréfin verða birt undir dulnefni efþess er óskað en rétt nafn og heimilis- fang verður aðfylgja. Allirsem skrifa okkur um þetta efnifá viðurkenning- arskjal. Hér á eftir fer listi yfir börn á aldrinum 11—12 ára sem langar til að skrifast á við jafnaldra. Þau hafa öll margvísleg áhugamál.: Rakel Baldursdóttir, Austurvegi 54, 710 Seyðisfirði. Helga Kolbeinsdóttir, Hamrabakka 12, 710 Seyðisfirði. Gestur Þór Óskarsson, Múlavegi 7, 710 Seyðisfirði. Eiríkur Björnsson, Árstíg 5, 710 Seyðis- firði. Finnbogi Steinarsson, Hamrabakka 10, 710 Seyðisfirði. Þorbjörg Ólafsson, Garðarsvegi 24, 710 Seyðisfirði. Berglind María Hallgrímsdóttir, Tún- götu 11, 710 Seyðisfirði. Heiða Davíðsdóttir, Garðarsvegi 18, 710 Seyðisfirði. Elfa Hlín Pétursdóttir, Vesturvegi 3, 710 Seyðisfirði. Valgeir Bergmann, Langatanga 5, 710 Seyðisfirði. Eygló Björg Jóhannsdóttir, Múlavegi 2, 710 Seyðisfirði. Mömmur Mömmur Mömmur Mömmur Eins og þær eru - og hvemig við viljum að þær séu... DRAUMAMÓÐIR Móðir þarf að vera ástúðleg, hlý, skemmtileg og skilningsrík en einnig ströng, þarf að halda góðum aga. Er börn eru lítil þurfa þau mikið á góðri móður að halda til að hugga sig og þess háttar. Svo fara þau að eldast og allt í lagi með það auðvitað. En er kemur að þroskaskeiði þegar barnið breytist í ungling og fer að lenda í ýmsum vandræðum sem oft vilja koma upp er gott að geta sest niður og rætt saman, fundið síðan góða lausn í sam- einingu ef eitthvað er að, til dæmis ef unglingur hefur lent í slæmum félags- skap, byrjað að reykja, drekka eða farið út í eiturlyf og lendir svo í ein- hvers konar klandri. Einnig má nefna ef strákur og stelpa eru saman og stelpan verður ólétt (sem hún á þó ekki að þurfa að verða því að margt er Kæra Æska! Mamma er svolítið ströng en mér finnst hún mjög þolinmóð þegar ég hugsa um hvað ég er „ófullkomin“- Hún vinnur allan daginn og sér um húsverkin. (Við reynum samt að hjálpa henni). Hún hugsar alltaf fyrst um okkur og sig á eftir. Þó að hún skammi mig stundum vil ég ekki hafa hana öðruvísi. Hún er draumamóðir mín. til varnar því). Hvað dugar að rjúka upp með skömmum og ólátum? ÉG BARA SPYR. f Hver kannast svo sem ekki við: hverju getur þú ekki verið eins og Jnfl eða Gunna í næsta húsi?“ .. „Þau eru sko foreldrunum sóma.“ Svona uppeldi er óþolandi. Unglj11^ ur á erfiðum aldri - mótþróaskeiði 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.