Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 11

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 11
Við safnararnir 9æ, hæ! Eg er alveg að kafna í Duran Duran og Modern Talking myndum. Ég er alveg 11 í að losa mig við þau. Ef einhver ”e^ur áhuga má hann skrifa. ^yari Hilmarssyni ^ársnesbraut 45, 200 Kópavogi. |æra Æska! er fimm ára telpa sem safnar spil- Ul}t- Oll spil eru vel þegin, notuð sem ný> „jókerar", stök spil eða heilir j4okkar. Hendið ekki spilum, gefið Pau frekar söfnurum. Guðrún Þórhildur Emilsdóttir, '-'Ppsalavegi 16, 640 Húsavík. Við höfum afar mikinn áhuga á að fá myndir af Madonnu, Wham, og Eu- rythmics. Fyrir þær látum við myndir af Tínu Turner, Aha, Stallone, Falco, King og ýmsum fleiri. Rósa Bjarnadóttir, Miðtúni 13, 780 Höfn. Alda B. Þorvarðardóttir, Miðtúni 23, 780 Höfn. Sæl, kæra Æska Viltu koma þessari orðsendingu á framfæri: Ef einhver á bréfsefni og samstætt um- slag sem hann gæti séð af vildi ég gjarna láta hann hafa í staðinn lím- miða, glansmyndir, spil, munnþurrkur eða úrklippur með myndum af þekktu popp-tónlistarfólki. Heiða Skúladóttir, Bláskógum 6, 700 Egilsstöðum. Kæra Æska! Ég safna spilum og vil gjarna skipta við aðra. Guðný Jóna Valgeirsdóttir, Laugabergi, 650 Laugar. KÁTUR OG KÚTUR einn verður Kátur hennar var og eltir á harða-spretti. En músin sleppur til holu sinnar í gegnum gat á veggnum. Kátur segir margt Ijótt og hefur hátt. Kútur biður hann að slaka á. Hann kemur með vatns-slöngu. „Nú skulum við gera mús- inni grikk. Okkur tekst örugglega að losna við hana með þessu.” ^átur tekur við slöngunni og beinir bununni inn gatið. Þeir Kútur þykjast hrósa sigri. En h^er laumast að baki þeim? Það er músin - með stóru skærin sín! Hún hefur komið út um annað gat. Kátur og Kútur fá ærlegt bað. „Þið leikið nú ekki auðveld-lega á mig," segir músin og skelli- hlær. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.