Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1986, Side 40

Æskan - 01.05.1986, Side 40
f I Galtalækjarskógi ■ „Sjáiði hvað ég get!“ Ljósm. Heimir Óskarsson „Ég berst á fáki fráum . . Þessa fáka Trén voru farin að bruma en enn var nokkuð til þess tíma að þau laufguðust þegar nokkrir ungir og áhugasamir menn lögðu leið sína í Galtalækjarskóg. Þeir voru að huga að leiktækjum sem þeir settu þar upp í fyrra og urðu börnum og foreldrum fagnaðarefni. Og þeir ætla að halda áfram við það verk. Löngum hefur skógurinn sjálfur, grænar grundir og lækurinn laðað til leikja, hvort sem börnin voru í margmenni á mótum um verslunar- mannahelgar eða í faðmi fjölskyld- unnar sem valdi sér þar tjaldstæði. Staðurinn hefur enn sitt aðdráttar- afl af sjálfum sér. Og nú fara tækin líka að toga í - eins og segul- mögnuð. Þau voru óhemju vinsæl í fyrra og í vor og sumar verður mörgum bætt við. Þar verður gerð lokuð rennibraut, fjaðurdýnu 40 Nýja lokaða rennibrautin vígð.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.