Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1986, Qupperneq 31

Æskan - 01.05.1986, Qupperneq 31
Um pennavini kæra Æska! langar að segja þér frá breyttu heimilisfangi pennavinafélagsins. fen Freiend League — sem nú er: “'rmingham 179ED Lngland. Elín Björk og langafi voru áskrifendur — Vakna Óli, tú gloymdi at taka sovitablettirnar! ^®ra Æska ^,g þakka þér kærlega fyrir gott blað. g hef verið áskrifandi í fjögur ár. Afi gnf mér áskriftina þegar ég var 9 ára fn hður höfðu bæði hann og pabbi ans verið áskrifendur. Ég á því nærri °h blöðin frá byrjun. f lokin langar mig að leggja fyrir þig sPurningar: Hvernig get ég eignast enskan eða 2 ðanskan pennavin? ■ Má senda blaðinu frumsamdar smásögur og ljóð? Ein í Eyjafirði ^VÖR: Lestu Æskupóstinn til enda — og y uttu í 3. tbl. ’86 bls. 34. ^ð sjálfsögðu. Hæ, Æskupóstur! í Halmstad í Svíþjóð starfar alþjóð- legur pennavinaklúbbur. Heimilisfang hans er: IRS-International Relations- hips, Porsvágen 6, S-302 40 Halmstad Sverige. Aðeins tveir íslendingar munu hafa skrifað þangað - en ef til vill verða nú fleiri til þess. Klúbburinn tekur einn Bandaríkjadal fyrir birtingu á nafni og heimilisfangi. Berglind Skrifið þið, strákar Kæra Æska! Viltu beina til strákanna að sýna meiri áhuga á bréfaskriftum og skrifa til Pennavina. Þar birtast allt of fá strákanöfn. HMH Akureyri Næstu nágrannar - frændur og vinir Kæra Æska! Þakka gott blað. Hvert á ég að skrifa til að eignast færeyskan penna- vin? Kristín Kæra Æska! Mig langar að eignast norskan pennavin. Hvert á ég að snúa mér? Hvort á ég að skrifa á sænsku eða ensku til sænskrar stelpu sem óskaði eftir pennavini? Adda SVÖR: Á sænsku ef þú getur - eða dönsku. Sennilega skilur hún líka ensku eins vel og þú. Þessi heimilisföng hafa birst áður en við skulum endurtaka þau þar sem áskrifendum fjölgar svo ört: Norsk Barneblad — Skriv til mig — Ibsens veg 2, 3250 Larvik, Norge. Barna og Ungdómsblaðið, — skriva mœr brœv — Postrúm 202, 3800 Tórshavn. ~ Okkur þykir vænt um að heyra hve lengi fjölskylda þín hefur hald- ið tryggð við blaðið. 31

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.