Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 7

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 7
Hildur Harðardóttir 8 ára, Skútahrauni 20, 660 Reykjahlíð við Mývatn. Á hvaða dýrum hefur þú mest dá- læti? Hundum. Áttu dýr? Nei, en afi og amma eiga kött og ís- lenska tík sem ég fæ oft að passa og leika mér við. Hún heitir Kola og er besta vinkona mín. Hvað finnst þér um dýravernd:? Mér finnst að það megi ekki eyða skógunum í heiminum því að hann er heimkynni margra dýra sem án hans myndu deyja út. Ég vil láta vernda öll dýr sem eru í útrýmingar- hættu. Ertu hrædd við eitthvert dýr? Nei, ekkert sem ég hef verið nálægt. Erla Egilsdóttir 10 ára, Miðgarði 2, 740 Neskaupstað. Á hvaða dýrum hefur þú mest dá- læti? Köttum. Áttu dýr? Já. Það er feitt, það er loðið og al- veg eins og þvottabjörn en samt köttur! Hvað finnst þér um dýravernd? Hún er góð. Það á að vernda dýrin. Ertu hrædd við eitthvert dýr? Nei. SPURT Á LEIÐ UM LANDID: Guðmundur Árni Hannesson 13 ára, Bylgjubyggð 43, 625 Ólafsfirði. Hvað starfar þú í sumar? / bæjarvinnunni - við að tína rusl, mála, slá garða og margt fleira. í hvaða skóla ferðu í haust? Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar. Hver er eftirlætisnámsgrein þín? Leikfimi. Hvaða starf langar þig mest til að stunda í framtíðinni? Atvinnuknattspyrnu. Lára Guðlaug, á tíunda ári, Ásgarði 6, 740 Neskaupstað. Hver er helsti kosturinn við að eiga heima á Neskaupstað? Það ersvo mikill friðurþar. Fylgir því nokkur ókostur? Nei. Hver er fallegasti staður sem þú hefur komið á? Þingvellir. Hefur þú ferðast víða um ísland? Nei, ekki mjög víða. Þessir krakkar voru í sveit að Auðkúlu í Svínadal í Austur-Húnavatnssýslu. Sól skein og veður var hlýtt. Þeir ætluðu að fara að vaða í polli skammt frá bænum og höfðu með sér svaladrykk í stórri flösku. Ég spurði þá hvort þeim þætti gaman í sveitinni. Þeirsvöruðu að bragði: „Já, rosalega." Talið frá vinstri: Guðrún Erla, á tíunda ári, Helga Sjöfn 11 ára, Bylgja 10 ára og Hjalti Bergmann 11 ára. Æ S K A N 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.