Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.06.1994, Qupperneq 21

Æskan - 01.06.1994, Qupperneq 21
TEIKNIKEPPNI ÆSKUNNAR Dragið fram blýant, blöð og liti! Setjist við borð með blað fyrir fram- an ykkur, takið blýant í hönd, hafið litina tiltæka, rekið tungubroddinn örlítið út fyrir varirnar og byrjið að teikna! Vandið ykkur vel því að til mikils er að vinna í keppninni. Allir þátttakendur fá viðurkenningarskjal - og margir hljóta verðlaun: Teikniá- höld, íþróttavörur og fleira. Þeim verður nánar lýst í næsta tölublaði Æskunnar. HVAÐ Á AÐ TEIKNA? af körfuknattleiks-snillingnum Mich- ael Jordan á sínum tíma og efum ekki að það sama verður uppi á ten- ingnum núna. REGLUR ... Þið ráðið hvort þið sendið mynd af Magnúsi og líka góðum vinum - eða einungis öðru myndefninu. Ekki má draga myndina í gegn- um blað. Dómnefndin áttar sig strax á hvort það hefur verið gert. Magnús Scheving - og/eða góða vini. Keppnin er tvíþætt. Verðlaun verða veitt fyrir hvort tveggja, mynd af Evrópumeistaranum og „heims- meistaranum okkar“ í þolfimi, Magn- úsi Scheving - og góðum vinum. Vinirnir geta verið tveir eða fleiri, t.a.m. krakkar - eða dýr, eða krakki og dýr, eða roskinn maður/kona og barn/unglingur. Flest ykkar hafa séð Magnús sýna þolfimi-æfingar, annaðhvort í sjón- varpi, á útihátíðum eða skemmtun- um innanhúss. Flér í blaðinu eru líka nokkrar myndir af honum! Þess vegna eigið þið auðveldlega að geta teiknað hann, kannski við þær æf- ingar sem þið dáðust mest að. Við fengum margar góðar myndir Myndirnar verða metnar með tilliti til aldurs teiknarans. Fimmtán ára og yngri keppa um verðlaunin - en viðurkenning verður veitt í „hrukkudýraflokki", sextán ára og eldri (tillaga lesanda). Myndirnar skal senda fyrir 5. nóv- ember nk. Munið að rita nafn ykk- ar, heimilisfang, fæðingardag og -ár á bakhlið blaðsins. Merkið umslagið þannig: Teiknikeppni Æskunnar, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Æ S K A N 2 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.