Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 15
124 Nýtízkuborgir. [Skírnir garðar að húsbaki. Hús verkamanna eru einlyft eða tvílyft,. tvö og tvö bygð saman. Lengd þeirra flestra, er að götu veit, er um 5,h st. (tæpar 9 álnir) en breiddin oftast nokkru meiri, 7-8 st. Á neðsta gólfi er venju- lega 1) íbúðareldhús, 2) stofa, 3) þvotta- og baðklefi, en á lofti uppi þrjú svefn- herbergi1). Kjallari er enginn. Húsin eru af einfaldri ódýrri gerð, prjállaus en sérlega smekkleg og svo breytileg að ytra útliti, að götur eru mjög tilbreyti- legar á að sjá, þó húsin séu mjög lík að stærð og herbergjaskipun. Millibilin milli húsagafla (húsasundin) eru 5 st. Lóðin, sem húsi hverju fylgir, er löng ræma um 12—15 st. á breidd en fullar 30 st. á lengd, að meðaltali 500 □ st. (»/o úr dagsl.). Kokkur hiuti hennar gengur í blómgarðinn framan hússins,. en mestur hlutinn liggur að húsabaki og )o -Sm er notaður til matjurta og ávaxtarækt- „ , unar. Garðstærðin var aðallega miðuð Hagnýting 2. húslóða við Það> að hver húseigandi hefði svo í Bournville. mikið land, sem líklegt væri að hann Wettir)rifi skráutWómj kæmist yfir að rækta í frístundum sín- Sstígur, Hhlaðfram um svo að vel væri, en auk þess gera- vöflur bSa,nmM rnat- garðarnir að sjálfsögðu bygðina dreifðari jurtagarður. A aldin- og loftið betra. Þá er það og mikilsvirði garður. ag vej.kamenn, sem eiga að vinna allan> daginn-við til-breytingarlaust verksmiðjustarf geti haft eitt- hvert annað frábrugðið útistarf að dunda við í frístund- um. Það er svo sem sjálfsagt að með svo riflegu milli- ') Herbergjaskipun er svipuð þeirri sem sýnd er á 6 mynd af vinnu- mannahúsum i Port SuDlight.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.