Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 54
‘ðkirnir] Jón Stefánsson. 161 lenzkir námsmenn við háskólann í Kaupmannahöfn urðu fyrst snortnir af straumunum og hófu upp merki nýju •stefnunnar. Enda hafa þeir oft mátt teljast útverðir ís- lenzkra menta og boðberar erlendra áhrifa. — Þá var kveikt á mörgum nýjurn vitum á bókmentasviðinu; og þó að hinir ungu eldkveikjumenn verði eigi taldir hér með nöfnum, þá vil eg einkum benda á útgefendur »Yerð- -andi« og samherja þeirra. Skáldaþrenning þjóðhátíðarinnar: Gröndal, Steingrím- Tur og Matthías, lyftu huga þjóðarinnar, opnuðu sálir lands- manna, svo að þær tóku betur á móti hreyfingum og nýj- ungum. I kvæðum sínum ófu þeir fagran þjóðhátíðar- krans úr fornaldarljómanum, rómantiskum þeyblæ Fjöln- ismanna og framsóknarhug og hvötum vaknaðra manna -á þessum tímamótum. Sú hvirfing stendur þar við veg- inn, með vekjara ættjarðarástar og andans sjónar, mitt á milli skáldanna frá 1830 og hins nýja flokks hlutsæis- stefnunnar, án þess að beygja sig nokkuð undir öldur hennar. — Hughrif þeirra og hiti hins nýja flokks vöktu ■og mótuðu æskumennina á þessu tímabili. Skáldin eru eins og lýsandi eldstólpar í eyðimörkinni. T?au varpa geislum yfir framsóknarbraut þjóðarinnar. — Þau eru vitar, sem ylja og lýsa, þó að einstöku sinnum húmi og komi haust í þjóðlífinu. — Kynslóðin, sem nú er að vaxa upp, mun meta þessa vakningu frá 1874 að sínu leyti eins og forgöngumenn hennar mintust Fjölnis-. Jnanna og viðreisnartímabilsins um og eftir 1830. Suðræni þeyblærinn snertir fyrst þá hluta landsins, sem eru sólarmegin og horfa gegnt menningarþjóðunum; °g sveipast síðan um alt hálendið, sem nyrzt er og fjærst. Hin nýja þjóðlífshreyfing nam, á sama hátt, fjallahéruð Islands og útkjálka, engu síður en þéttbýlustu sveitir og umhverfi helztu mentastofnana þjóðarinnar. — Sumstaðar tóku fjallablómin opnum örmum við frjómögnunum. Þau þroskuðust í kyrð og næði, þó að jarðvegurinn væri mag- 1Jr °S náttúruskilvrðin harðdræg viðskiftis. Þau öðluðust: 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.